Skráningarfærsla handrits

Lbs 5170 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1900-1930

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Reimari og Fal
Efnisorð
2
Rímur Fertram og Plató
3
Rímur af Svoldar bardaga
Upphaf

Hér kveð ég um hetjumóð / hinnar tíða manna …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 118 + i blað (225 mm x 144 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Lýður Arngrímsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill
Magnús Rafnsson afhenti þann 11. júlí 1986 fyrir hönd Bókasafns Kaldrananeshrepps, kassa með handritum í eigu safnsins. Handritin eru runnin frá tveimur lestrarfélögum hreppsins. Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 11. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn