Skráningarfærsla handrits

Lbs 5140 4to

Skólauppskrift ; Ísland, 1838-1839

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skólauppskrift
Höfundur
Athugasemd

Uppskrift eftir fyrirlestrum J. E. Larsens prófessors við Hafnarháskóla, „Tingenes Ret“. Brot úr fyrirlestri um borgaraleg réttindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
(278 mm x 225 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1838-1839.
Ferill

Keypt af Braga Kristjánssyni fornbókasala 12. janúar 1987.

Samkvæmt söluskrá með hendi Þorsteins Jónssonar, sýslumanns í Árnessýslu.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn