Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5135 4to

Þiðreks saga ; Ísland, 1830-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Þiðreks saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
316 blöð (204 mm x 161 mm).
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um miðja 19. öld.
Ferill

Arinbjörn Árnason afhenti handritasafni þann 4. október 2013. Handritið er ritað um miðbik nítjándu aldar og hefur gengið mann fram af manni innan sömu fjölskyldu þar til það var afhent Landsbókasafni.

Nöfn í handriti: Sigríður Magnúsdóttir, Árni Jónsson á Finnsstöðum, Hallur, Sigfús, Guttormur , Páll, Sigurveig.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Þiðreks saga

Lýsigögn