Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5134 4to

Skoða myndir

Dagbók Jóns Jónssonar; Ísland, 1846-1879.

Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
14. júlí 1795 
Dáinn
3. júní 1879 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1. nóvember 1828 
Dáinn
10. nóvember 1882 
Starf
Bóndi; Læknir (með takmarkað lækningarleyfi, hafði svokallað veniam practicandi leyfi) 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þór Magnússon 
Fæddur
18. nóvember 1937 
Starf
Þjóðminjavörður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Dagbók Jóns Jónssonar
Höfundur
Aths.

Þessi bók var talinn dagbók Jóns „læknis“ Guðmundssonar og kom með fórum hans úr Þjóðminjasafni..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 403 + ii blöð (220 mm x 134 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1846-1879.
Ferill

Þór Magnússon þjóðminjavörður afhenti 22. janúar 1987.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir lagfærði skráningu fyrir myndatöku 7. nóvember 2017 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »