Skráningarfærsla handrits
Lbs 5132 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Sjúklingabók Jóns Guðmundssonar; Ísland, um eða eftir miðja 19. öld.
Nafn
Jón Guðmundsson
Fæddur
1. nóvember 1828
Dáinn
10. nóvember 1882
Starf
Bóndi; Læknir (með takmarkað lækningarleyfi, hafði svokallað veniam practicandi leyfi)
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Safnari
Nafn
Þór Magnússon
Fæddur
18. nóvember 1937
Starf
Þjóðminjavörður
Hlutverk
Gefandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Sjúklingabók Jóns Guðmundssonar
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 140 blöð (221 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um eða eftir miðja 19. öld.
Ferill
Þór Magnússon þjóðminjavörður afhenti 22. janúar 1987.
Sett á safnmark í nóvember 2013.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.