Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5129 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bónarbréf um lækningaleyfi handa Jóni Guðmundssyni; Ísland, 1859.

Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1. nóvember 1828 
Dáinn
10. nóvember 1882 
Starf
Bóndi; Læknir (með takmarkað lækningarleyfi, hafði svokallað veniam practicandi leyfi) 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Alfreðsdóttir 
Fædd
24. janúar 1928 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bónarbréf um lækningaleyfi handa Jóni Guðmundssyni
Aths.

Dagssett 26. júní 1859

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð, (205 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1859.
Ferill

Gjöf frá Sigríði Alfreðsdóttur í nóvember 1986.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »