Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5121 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögur og minningarbrot; Ísland, á 20. öld.

Nafn
Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir 
Fædd
15. júlí 1918 
Dáin
13. júlí 2003 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hafsteinn Guðmundsson 
Starf
Prentsmiðjustjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sögur og minningarbrot
Aths.

M.a. sögur af samskiptum við huldufólk. Vélrit að mestu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
42 blöð(295 mm x 211 mm).
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Afhent af Hafsteini Guðmundssyni prentsmiðjustjóra 15. apríl 1988.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »