Skráningarfærsla handrits

Lbs 5107 4to

Bréfasafn Júlíusar Halldórssonar læknis og Ingibjargar Magnúsdóttur ; Ísland, 1866-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréf til Ingibjargar Magnúsdóttur
Ábyrgð
Athugasemd

Bréfritarar: Anna Halldórsdóttir (1), Arnfríður Sigurðardóttir (1), Björn Magnússon (3), Fanny Schulesen (3), Friðrikson, Charlotte Karoline Leopoldine (3), Gunna (Guðný Halldórsdóttir?) (1), Halldór Kr. Friðriksson (10), Halldór Júlíusson (3), Halldóra Gudjohnsen (5), Hildur Johnson/Johnsen (7), Hólmfríður Pétursdóttir (3), I. E. Gunnlaugsdóttir (2), Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1), Jón Magnússon (5), Jónína Þorgerður Edwaldsdóttir (7), Kristín María Benediktsdóttir (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1866-1950.
Aðföng

Anna Guðmundsdóttir afhenti 8. nóvember 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn