Skráningarfærsla handrits

Lbs 5106 4to

Bréfasafn Júlíusar Halldórssonar læknis og Ingibjargar Magnúsdóttur ; Ísland, 1866-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréf til Júlíusar Halldórssonar
Ábyrgð

Viðtakandi : Júlíus Halldórsson

Athugasemd

Bréf til Júlíusar. Bréfritarar: Einar Árnason (fyrir Thompsens verslun (1 reikningur), Friðrikson, Charlotte Karoline Leopoldine (3), Halldór Kr. Friðriksson (27), Halldór Júlíusson (3), Janus Jónsson (2), Jón Magnússon (1), Magnús Jónsson (1), Móritz Friðriksson (1), Sigurjón Jónsson (2), Sæmundur Bjarnhéðinsson (3), Thora Halldórsdóttir (2), Þóra Júlíusdóttir (2).

Einnig: Degen, Móritz - bréf til svoger (líklega Halldór Kr. Friðriksson), ýmislegt - umslög og reikningar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1866-1950.
Aðföng

Anna Guðmundsdóttir afhenti 8. nóvember 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn