Skráningarfærsla handrits

Lbs 5105 4to

Bréfasafn Bjargar Jónsdóttur ; Ísland, 1870-1921

Tungumál textans
danska

Innihald

Bréfasafn Bjargar Jónsdóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Björg Jónsdóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Ástríður Jakobsdóttir, Kaupmannahöfn (1), Ástríður Jónsdóttir, Finnsstöðum (3), Björg Björnsdóttir, Uppsölum (1), Björg Björnsdóttir, Blönduósskvennaskóla (1), Björn Jónsson, Veðramóti (3), Ellefsen, Sigrid, Fróen (3), Grönvöld, Anna, Granhaugen, Hamar (1), Guðjón Sigurðsson úrsmiður, Reykjavík (1), Guðný Guðmundsdóttir, Mýrum (1), Guðríður Jónsdóttir, Akureyri (1) (bréfið einnig til Halldóru), Guðrún Þ. Björnsdóttir, Veðramóti (2 + spjald), Halldóra Bjarnadóttir, Veðramóti, Sauðárkróki, Kristjaníu (9 + slitrur), Heiðbjört Þ. Björnsdóttir, Veðramóti (1), Jakob J. Jóhannsson, Finnsstöðum (13), Jóhann Jónsson, Helluvaði og Finnsstöðum (3), Jón Árnason bókavörður og Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík (1), Ketilríður Friðgeirsdóttir (1), Líney Sigurjónsdóttir, Sauðárkróki (1), Olla S. Benediktsdóttir, Ási (1), Sigurlaug Björnsdóttir, Veðramóti (3), Sigurlaug Guðmundsdóttir, Ási, Ásbrekku, Reykjavík (1), Sigurlaug Hjörleifsdóttir, Löngumýri (1), Sigurlaug Jónasdóttir, Uppsölum (4) (einnig til Halldóru Bjarnad.), Sigurlaug, Siðriey, Vindhælishreppi, Hún. (1), Þórey Ólafsdóttir, Sauðárkróki (1).

Einnig: Bæjarfógetinn í Reykjavík til Jóns Árnasonar bókavarðar v/Bjargar Jónsdóttur: leyfi til búsetu í Reykjavík; Frímann Guðmundsson kennari, Kjalarlandi (1) til Jórunnar Jónsdóttur húsfr., Höfnum; kveðjur til mæðgnanna, Bjargar og Halldóru frá Guðrúnu J. Briem, Tjarnargötu 28, Rvk, frá Pram, Hannchen f. Knapp og frá Önnu Stephensen, allt á visitkortum; frá Jóhanni Jónssyni, Finnsstöðum, Hún. til dóttur sinnar (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1870-1921.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn