Skráningarfærsla handrits

Lbs 5103 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfaskipti vegna útgáfu.

Bréfritarar: Agnes Guðfinnsdóttir, Skörðugili (7), Ágúst Þórarinsson og Ásgerður Arnfinnsdóttir, Stykkishólmi (2), Ágústa L. Einarsdóttir, Hólmavík (2), Ágústa Stefánsdóttir, Látrum, Aðalvík (1), Ágústína Bernharðsdóttir, Kirkjubóli, Önundarfirði (1), Alfred Andrésson, Ásvallagötu 7, Reykjavík (1), Andrea Beata Kristjánsdóttir, Gvendarnesi, Fáskrúðsfirði (1), Anna Aradóttir, Hrísateig 8, Reykjavík (1), Anna Björnsdóttir, Ísafirði (1), Anna Guðmundsdóttir, Selalæk (1), Anna S. Gunnarsdóttir, Egilsá (3), Anna Gunnarsdóttir, Vífilsstöðum (1), Anna Hákonardóttir, Hnjóti, Örlygshöfn, Patreksfirði (2), Anna Jónsdóttir, Borgarfirði eystra, síðar Brávallag. 6, Rvk. (3 + 1), Anna Ólafsdóttir, Gunnhildargerði (1), Anna Ólafsson, Patreksfirði (2), Anna Sigurðardóttir, Guðlaugsvík (1), Anna Stefánsdóttir, Bakkagerði, Reyðarfirði (1), Arnfríður Sigurgeirsdóttir, Skútustöðum (2 + 1), Árni (1), Árni Jónsson, Syðri-Á í Ólafsfirði (1), Árni Þorvaldsson, Akureyri (2), Áróra Oddsdóttir, Brekku, Önundarfirði (3), Ársól, kvenfélag / Louisa Ibsen, Suðureyri, Súgandaf. (3), Ása (1), Áslaug Gunnlaugsdóttir, Skarði og Ásaskóla, Gnúpverjahr. (3), Ásta Guðmundsdóttir, Akranesi (1), Ástríður Jóhannesdóttir, Torfalæk (2), Ástríður Stefánsdóttir, Litla-Hvammi, Mýrdal (1), Auðbjörg Guðmundsdóttir, Illugastöðum (1), Auðbjörg Jónsdóttir, Vestri-Skógtjörn (1), Auður Gunnlaugsdóttir, Geitafelli (2), Benedikta E. Haukdal, Bergþórshvoli (9), Bergljót Bjarnadóttir, Haukadal (3), Bergþóra Kristjánsdóttir (1), Bergþóra Sveinsdóttir, Skammadal, V-Skaft. (1), Bjarghildur, Skeiði (1), Bjarnrún Jónsdóttir, Múla (3), Björg Jónsdóttir, Ketilsstöðum (2), Björg Magnúsdóttir, Fáskrúðsfirði (1), Björg Þorkelsdóttir, Stekkjarflötum (1), Björn Guðmundsson, Stóra-Ási, Reykjavík (1), Björn Hallsson, Rangá (1), Björn Magnússon, Reykjavík (1), Bogi Magnúsen, Skarði (1), Bragi Kristjánsson, Reykjavík (1), Böðvar Kvaran, Reykjavík (1), Charlotta Jónsdóttir, Borg pr. Borgarnes (1), Concordía Jóhannesdóttir, Skálum (1), Agnes Davidsen, Eiríksgötu 4, Reykjavík (1), Dýrfinna Jónsdóttir, Eyvindarhólum, A-Eyjafjöllum (6), E. Sigurrós Hannesdóttir, Herjólfsstöðum, Álftaveri, V-Skaft. (1), Eggert Konráðsson, Haukagili (2), Einar Pálsson bankastjóri, Selfossi (3), Einar Sturlaugsson, Patreksfirði (1), Elín Jónsdóttir, Hólmavík (2), Elín Snædal, Vestmannaeyjum (1), Elínborg Gísladóttir, Laufási, Vestmannaeyjum (1), Elín Þorsteinsdótttir, Löndum, Vestmannaeyjum (1), Elínborg Magnúsdóttir og Hannes Hannesson, Dældarkoti (2), Elínborg G. Sigurðardóttir, Hamri (1), Elísabet Ásmundsdóttir, Breiðabólsstað (2), Elísabet Hjaltadóttir, Bolungarvík (2 + 1), Elísabet Jónsdóttir, Reykjavík (1), Elísabet Þorsteinsdóttir, Indriðastöðum (1), Emelía Blöndal, Gilsstöðum (2), Eygerður Þ. Beck, Litlu-Breiðuvík (2), Fríða Bjarnason, Freyjugötu 16, Reykjavík (1), Friðborg Friðriksdóttir, Borgarnesi (2), Friðgeir Bjarnarson, Hringbraut 165, Reykjavík (3), Friðrik Jónsson, Þorvaldsstöðum (1), Friðrikka Sæmundsdóttir, Eskifirði (4), G. Z. Franzdóttir, Skálá (1), Gísli R. Bjarnason, Hesteyri (1), Gísli Eiríksson bóndi, Stað, Hún. (2), Gíslína Haraldsdóttir, Norðfirði (3), Guðbjörg Guðjónsdóttir, Bjarteyjarsandi (2), Guðbjörg Jónsdóttir, Syðra-Velli (5), Guðbjörg Stefánsdóttir, Garði (1), Guðbranda Þ. Guðbrandsdóttir, Hjarðarfelli (2), Guðfinna Guðmundsdóttir, Arnardal, áður Túni (3), Guðlaug M. Gísladóttir, Hraunbæ, Álftaveri, V-Skaft. (5), Guðlaug Jónsdóttir, Akranesi (7), Guðlaug Loftsdóttir, Strönd (6), Guðlaug Sigmundsdóttir, Hamraendum (2), Guðlaug Sigurðardóttir, Útnyrðingsstöðum (1), Guðlaug Stefánsdóttir, Kálfafelli (1), Guðmunda Ólafsdóttir, Goðafelli, Ve. (1), Guðmundur Eiríksson skólastj., Raufarhöfn (1), Guðmundur Jónsson, Hvanneyri (2), Guðmundur Þorbjarnarson, Stóra-Hofi (1), Guðmundur Þorláksson, Seljabrekku, Mosfellssveit (2), Guðný Árnadóttir, Bíldudal (5), Guðný Friðriksdóttir, Bjargi (6), Guðný Guðmundsdóttir, Kolmúla við Reyðarfjörð (1), Guðný Jónsdóttir, Múla (2), Guðríður Andrésdóttir, Landakoti (4), Guðríður Guðmundsdóttir, Sveinseyri (1), Guðríður Jónsdóttir, Sunnuhvoli, Stokkseyri (1), Guðríður Þórðardóttir, Fjölnisvegi 9, Reykjavík (1), Guðrún Angantýsdóttir, Blómvallagötu 13, Reykjavík (1), Guðrún Aradóttir, Hlíð, Djúpavogi (1), Guðrún Aradóttir frá Móbergi, Glaumbæ (3), Guðrún J. Bjarnadóttir, Skírnisgötu 19, Akranesi (1), Guðrún Björnsdóttir, Haukatungu, Snæfellssýslu (1), Guðrún J. Briem, Reykjavík (2), Guðrún J. Eiríksdóttir, Gröf, Breiðuvík, Snæfellsnesi (1), Guðrún Elíasdóttir, Hábæ (3), Guðrún Eyjólfsdóttir, Lundar (1), Guðrún Friðriksdóttir, Skeggjastöðum (3), Guðrún Gísladóttir, Skeggjastöðum (3), Guðrún Gísladóttir, Patreksfirði (1), Guðrún Guðmundsdóttir, Laugabóli (3), Guðrún Guðmundsdóttir, Seyðisfirði (1), Guðrún J. Guðmundsdóttir, Efra-hrepp í Skorradal, Borg. (5), Guðrún Ó. Guðmundsdóttir, Oddeyrarg. 30, Ak. (1), Guðrún Jóhannsdóttir, Kálfalæk (4), Guðrún Jónasdóttir, Hallgeirseyjarhjál. (1), Guðrún Jónasdóttir, Kvisthaga 18, Rvk. (1), Guðrún Jónasdóttir, Sílastöðum (1), Guðrún Jónsdóttir, Finnstungu (1), Guðrún Signý Jónsdóttir, Flóa, Árnessýslu (1), Guðrún M. Kristófersdóttir, Krossi (1), Guðrún Lýðsdóttir, Skálholtsvík v/Hrútafjörð (1), Guðrún Magnúsdóttir, Hagavík, Grafningshreppi (2), Guðrún Markúsdóttir, Bakkakoti (1), Guðrún Ólafsdóttir, Gautastöðum (2), Guðrún M. Kérúlf, Hrafnkelsstöðum, Fljótsdal, N-Múl. (1), Guðrún Sigurjónsdóttir, Fremri-Hlíð (1), Guðrún Sigvaldadóttir, Mosfelli, Svínadal, A-Hún. (2), Guðrún Snorrad. / Ragnhildur Pétursdóttir, Háteigi, Rvk. (1), Guðrún S. Sölvadóttir frá Pálsgerði, Akureyri (1), Guðrún Þorfinnsdóttir, Blönduósi (1), Gunda Jóhannsdóttir, Skagaströnd (1), Guttormur Sigurðsson, Hleiðrargarði (5), Gyðríður Pálsdóttir, Seglbúðum (1), Halldóra Benediktsdóttir, Hesteyri (1), Halldóra Gunnlaugsdóttir, Ærlæk (1), Halldóra Jóhannsdóttir, Gröf (3), Halldóra Jónsdóttir, Fagurhólsmýri (4), Halldóra Magnúsdóttir, Staðarhóli og síðar Deildará, A-Barð. (3), Halldóra Sigurðardóttir, Reykholti (1), Hallgr. Þorbergsson, Halldórsstöðum, Laxárdal (1), Heiða Jóhannsdóttir, Háteigi, Suðureyri, Súgandafirði (1), Helga Aradóttir, Móbergi (3), Helga Halldórsdóttir, Dagverðará (1), Helga Hannesdóttir, Skáney (1), Helga Jóhannesardóttir, Syðra-Fjalli, Aðaldal (1), Helga Jónasdóttir, Reykjavík (2), Helga Jónsdóttir, Patreksfirði (2), Helga Proppé, Hafnarfirði (1), Helga Sigurjónsdóttir, Bala á Húsavík (1), Helga Þórðardóttir, Þríhyrningi (1), Helga Þorleifsdóttir, Vesturvegi 6 (1), Helga S. Þorsteinsdóttir, Bessastöðum, V-Hún. (4), Hemmert, E., Blönduósi (1), Herborg Friðriksdóttir, Syðra-Lóni (2), Herborg, Þorlákshöfn (1 símskeyti), Herdís - Dísa, Hermundarfelli (1), Herdís Sturludóttir, Sólbakka, Víðidal (3), Hermína Ingvarsdóttir, Gillastöðum, Reykhólasveit (1), Hjálmfríður Hjálmarsdóttir, Grænhól, Barðaströnd (2), Hlíf Magnúsdóttir, Gilsárstekk (1), Hólmfríður Björnsdóttir, Rangá (7), Hólmfríður Guðmundsdóttir, Urriðaá (3), Hólmfríður Helgadóttir, Hólum (2), Hólmfríður Hjartardóttir, Keflavík o.fl. (1), Hólmfríður Jónsdóttir, Reykjanesi (1), Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, Þrastarstöðum (2), Hólmfríður Sigtryggsdóttir, Felli (1), Hólmfríður, Fosshóli (1), Hróbjartur Jónasson, Hamri, Hegranesi, Skagafirði (1), Hulda, Rifkelsstöðum (1), Húsmæðraskóli Borgfirðinga, Varmalandi, Borgarf. (2), Ingibjörg Árnadóttir, Hverfisgötu 63, Reykjavík (1), Ingibjörg Bjarnadóttir, Völlum (2), Ingibjörg Björnsdóttir, Rangá (1), Ingibjörg Daníelsdóttir, Bergsstöðum, Vatnsnesi, V-Hún. (2), Ingibjörg Guðmundsdóttir, Miðhrauni (1), Ingibjörg Guðmundsdóttir, Síðumúla (1), Ingibjörg Halldórsdóttir (1), Ingibjörg Jóhannsdóttir, Staðarfelli (1), Ingibjörg Jónsdóttir, Baugsvegi 19, Rvk. (3), Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Litla-Bakka, Hróarstungu, N-Múl. (1), Ingibjörg Þórhallsdóttir, Sauðdalsá (1), Ingileif S. Björnsdóttir, Brautarholti, Dalasýslu (2), Ingiríður Árnadóttir, Holti pr. Þórshöfn (2), Ingunn Jónasdóttir, Reykjarfirði (1), Ingvar Jónsson, Holti á Skagaströnd (1), Ingveldur Jóhannsdóttir, Litlu-Þúfu, Miklaholtshreppi (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn