Skráningarfærsla handrits

Lbs 5102 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Þorvaldur Sigurðsson kennari, Eyrarbakka (1), Þórveig Hallgrímsdóttir, Reykholti (1), Þuríður Árnadóttir, Garði við Mývatn [Þura í Garði] (1), Þuríður Árnadóttir, Hurðarbaki, Árnessýslu (13), Þuríður Guðmundsdóttir, Fagranesi, Aðaldal, S-Þing. (1), Þuríður Jóhannsdóttir, Finnsstöðum, Skagaströnd (2), Þuríður Jónsdóttir, Sigurðarstöðum (27), Þuríður Kristjánsdóttir, Laugalandi (1), Þuríður Lange, Laugavegi 10, Reykjavík (14), Þuríður Magnúsdóttir, Súðavík (7), Þuríður Sigurðardóttir, Baldursheimi, Mývatnssveit (2), Þuríður Soot, Ryesgade 25 C, Kaupmannahöfn (12), Þuríður Sæmundsen, Blönduósi (2), Þuríður Vilhjálmsdóttir, Svalbarði (21).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn