Skráningarfærsla handrits

Lbs 5100 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Sveinbjörn Jónsson byggingameistari, síðar eigandi Ofnasmiðjunnar h.f., Reykjavík (50), Svenska Hemslöjdsföreningarnas Riksförbund, Stokkhólmi (2), Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar (1), Sæmundur Einarsson, Stórumörk (5), Sæmundur Friðriksson, Reykjavík (1), Sæmundur Helgason, Bókhlöðustíg 7, Reykjavík (4), Sæmundur G. Jóhannesson, Akureyri (4), Sæunn Hólm / Mrs. S. Baldvinsson, Billingham, Wash. (3), Sölvason, Mrs. S. = Ingibjörg, systir Halldóru, Port Arthur, Texas (1), Sölvi Jónsson, Sigurðarstöðum (2), Theodóra Guðlaugsdóttir, Hóli (6), Theodóra Hallgrímsdóttir, Hvammi (3), Theodóra Thoroddsen rithöfundur og skáld, Reykjavík (1), Thorkelsson, Soffonías (1), Thorkildsen, Gunlaug, Bergen (1), Tómas R. Jónsson, Blönduósi (1), Tómas Helgason húsvörður í Landsbókasafni (1), Tréiðjan / Gunnar Rúnar, Reykjavík (1), Trésmiðjan Fjölnir / Sigfús Jónsson, Reykjavík (1), Unnur Jakobsdóttir, Hólum (6), Unnur Jónsdóttir, Svalbarði og síðar Vík (9), Unnur Kristinsdóttir, Núpi, Dýrafirði (1), Unnur Pétursdóttir frá Bollastöðum, Brandsstöðum (1), Unnur Torfadóttir, Eysteinseyri, Tálknafirði (3), Unnur Vilhjálmsdóttir, Hafnarstræti 39, Akureyri (4), Valdimar Björnsson, Minneapolis (1), Valdimar Runólfsson, Hólmi (1), Valdimar Valvesson Snævar, Norðfirði (1), Valborg Jónsdóttir, Kolfreyju, Fáskrúðsfirði (1), Valborg Vestfjörð, Dröngum (7), Valgerður Ágústsdóttir, Geitaskarði (2), Valgerður Davíðsdóttir, Hofi (1), Valgerður Einarsdóttir, Akureyri (1), Valgerður Helgadóttir, Gautsdal (1), Valgerður Jóhannsdóttir, Auðkúlu (2), Valgerður Kristjánsdóttir, Stykkishólmi (3), Valgerður Pálsdóttir, Kálfafelli (7), Valgerður Sveinsdóttir, Ási við Kópasker (5), Valgerður Vigfúsdóttir, Akureyri (1), Valtýr Guðjónsson, Suðurgötu 46, Keflavík (1), Vanföreanstalten, Gautaborg (1), Védís Jónsdóttir, Litluströnd og Reykjavík (4), Vefarinn h.f. / Sveinbjörn Jónsson, Reykjavík (dreifibréf í tvítaki), Verónika Franzdóttir, Skálá (1), Vigdís Björnsdóttir, Blönduósi (1), Vigdís Kristjánsdóttir, Reykjavík (2), Vigdís Magnúsdóttir, Kirkjubóli, Stokkseyri, Baldursheimi, Blönduósi, Laugarnes Kampi 12 (13), Vigdís Pálsdóttir, Sóleyjargötu 7, Reykjavík (1), Viktoría Bjarnadóttir / Prjónastofan Þórelfur, Reykjavík (2), Viktoría Halldórsdóttir, Sólbakka, Stokkseyri (1), Vilborg Bjarnadóttir, Skáney, Reykholtsdalshreppi, Borg. (3), Vilborg Guðmundsdóttir, Patreksfirði, Hjarðardal, Þingeyri, Núpi (7), Vilborg Jónsdóttir frá Hlemmiskeiði, Langholtsvegi 22 eða 27, Reykjavík (1), Vilhelmína, Seyðisfirði, síðar Kársnesbraut 3, Kópavogi (17), Vilhjálmur Þór, Reykjavík (1), Von, kvenfélag, Siglufirði / Ólöf Steinþórsdóttir (1), Weinem, Gustel, Ísafirði (1), William F. Pálsson, Halldórsstöðum, Laxárdal v/Húsavík (1), Wålstedt, Lennart, Holsåker, Svíþjóð (3).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn