Skráningarfærsla handrits

Lbs 5099 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Sigurleif Sigurðardóttir, Lýtingsstöðum (18), Sigurlína Björnsdóttir, Hofi pr. Hofsós (3), Sigurlína Hjálmarsdóttir frá Tungu, Siglufirði (3), Sigurlína R. Sigtryggsdóttir, Æsustöðum o. v. (6), Sigurmon Hartmannsson, Kolkuósi (1), Sigurrós Björnsdóttir, Ísafirði (1), Sigurrós Guðmundsdóttir, Patreksfirði (11), Sigurveig Björnsdóttir, Hafrafellstungu (11), Sigurveig Jónsdóttir, Nauteyri (1), Sigursveinn (1), Síldarverksmiðjur ríkisins / Ó. Hertevig, Raufarhöfn (1), Símun av Skarði, Föroya Fólkaháskúla, Þórshöfn (2), Sína Arason, Reykjavík (3), Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar, Siglufirði (1), Sjunnesson, Minní, Klippan (1), Skaptason, Guðrún, Maryland Str. 378 (1), Skinstad, Anna, Ekhaug (2), Skipaútgerð ríkisins, Reykjavík (1), Skúli Guðmundsson, Reykjavík (1), Snjólaug Guðmundsdóttir, Litluhlíð í Skagafirði (1), Snorradóttir, Björg E., Ste 8, Nova Villa (1), Snorri Sigfússon, Akureyri (3), Snorri Halldórsson, Breiðabólstað (1), Snót, kvenfélag / Steinunn Davíðsdóttir form., Drangsnesi (1), Soffía Guðlaugsdóttir leikkona, Reykjavík (1), Sofía Gunnlaugsdóttir, Syðri-Reistará (1 og kvæði), Soffía Guttormsdóttir, Kópavogshæli (1), Soffía P. Líndal, Holtastöðum (1), Soffía Ólafsdóttir, Torfastöðum (1), Soffía Sigurðardóttir, Litlagerði (1), Soffía Sigurjónsdóttir, Köln (4), Soffía Sigvaldadóttir, Reykjavík (1), Soffía Skúladóttir, Kiðjabergi (1), Sólveig Björnsdóttir frá Grafarholti, Sölvhólsgötu 10, Rvk. (1), Sólveig Eiríksdóttir, Brimnesi (1), Sólveig Gísladóttir, Seyðisfirði (1), Sólveig Indriðadóttir, Bergstaðastræti 82, Reykjavík (1), Sólveig Jónsdóttir, Ljárskógum, Dal. (9), Sólveig Jónsdóttir, Nesi, Seltjarnarnesi (1), Stefán Jóhannesson frá Stóradal, Akureyri (2 og reikn.), Stefán Jónsson arkitekt, Reykjavík (8), Stefán Jónsson (áuðr á Núpi, Djúpavogi), Sléttabóli, Ve. (8), Stefán Stefánsson, Svalbarði (1), Stefán Kr. Vigfússon, Arnarstöðum, N-Þing. (1), Stefanía A. Georgsdóttir, Elliheimilið í Skjaldarvík (1), Stefanía Grímsdóttir, Húsavík (2), Stefanía Guðnadóttir, Hesteyri (1), Stefanía Sigurðardóttir, Brekku (1), Stefánsson, Sigurbjörg Helgadóttir, Gimli, Man. (2), Steindóra Steindórsdóttir, Arnkelsgerði (9), Steingrímur Arason kennari og rithöf. (1), Steingrímur Matthíasson læknir, Nexö á Borgunarhólmi (3 + mynd), Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri, Reykjavík (1), Steinunn, Laugalandi, Þing. (1), Steinunn Guðmundsdóttir, Skriðinsenni (2), Steinunn J. Guðmundsdóttir, Heinabergi (12), Steinunn Hjálmarsdóttir, Reykhólum (10), Steinunn Jónasdóttir, Ankerhus husholdningsskole (1), Steinunn Jósefsdóttir, Hnjúki (4), Steinunn Valdimarsdóttir, Hrísey (2), Steinunn Þorgilsdóttir, Breiðabólsstað (1), Steinvör Benónýsdóttir, Hvammstanga (5), Steinþór Þórðarson, Hala í Suðursveit (5), Sturlaugur Einarsson, Múla við Ísafjörð (1), Svanborg Sæmundsdóttir, Varmalandi (2), Svanfríður Gunnlaugsdóttir, Gröf í Svarfaðardal (4), Svanhildur Jóhannsdóttir, Hnífsdal (1), Svanhvít Friðriksdóttir, Laugalandsskóla, Þing. (1), Svanhvít Ingvarsdóttir, Syðri-Skál (3), Svava Fells, Ingólfsstræti 22, Reykjavík (1), Svala Halldórsdóttir, Hvanneyri (1), Svava Jónasdóttir, Fjalli (1), Svava Jónsdóttir, Akureyri (1), Svava Sigfúss, Rimforsa og síðara Kyrkogatan 3, Gautaborg (1), Svava Þórleifsdóttir skólastjóri, Akranesi (8).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn