Skráningarfærsla handrits

Lbs 5098 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Sigríður Salvars, Reykjarfirði (1), Sigríður Sigfúsdóttir, Forsæludal (6), Sigríður Sigfúsdóttir, Arnheiðarstöðum (niðurlag bréfs), Sigríður Sigtryggsdóttir, Skefilsstöðum, Skaga (2), Sigríður Sigurðardóttir frá Borg, Elliheimilinu Höfn, Seyðisfirði (1), Sigríður Stefánsdóttir, Garði (5), Sigríður Stefánsdóttir, Húnavöllum (3), Sigríður Stefánsdóttir, Æsustöðum (1), Sigríður Sveinsdóttir, Flögu (4), Sigríður J. Thorlacius, Tjörn (1), Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri (3), Sigrún, Laugalandi (1), Sigrún Björnsdóttir, Holti undir Eyjafjöllum (1), Sigrún P. Blöndal, Hallormsstað (35), Sigrún Grímsdóttir, Óspakseyri (1), Sigrún Ingólfsdóttir, Fjósatungu, síðar Hólum (6), Sigrún Jónsdóttir, Brekkugötu 7, Hafnarfirði (5), Sigrún Níelsdóttir, Austurvegi 9, Seyðisfirði (2), Sigrún Sigurðardóttir, Saurbæjargerði (1), Sigrún Sigurþórsdóttir, Eiðum (2), Sigtryggur Guðbrandsson, Núpi (2), Sigurbjörg Benediktsdóttir, Arnarvatni (1), Sigurbjörg Björnsdóttir, Deildartungu (12), Sigurbjörg Björnsdóttir, Örlygsstöðum (4), Sigurbjörg Gísladóttir, Hjarðardal (11), Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Veðramóti (2), Sigurbjörg Halldórsdóttir, Brekkukoti, Óslandshlíð (5), Sigurbjörg Hansdóttir, Hvammstanga (1), Sigurbjörg G. Hólm, Siglufirði (6), Sigurbjörg Ísaksdóttir, Hóli (1), Sigurbjörg Jónsdóttir, Ófeigsstöðum (1), Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði (3), Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol., Reykjavík (5), Sigurbjört Halldórsdóttir, Kirkjubrú (3), Sigurborg Einarsdóttir, Hlíðarvegi 45, Ísafirði (2), Sigurb. Guðmundsdóttir, Reykjavík (1), Sigurborg Jónsdóttir frá Arnarbæli, Hvergisg. 6 B, Hafnarfirði (3), Sigurborg Kristjánsdóttir, Staðarfelli, síðar Kaupm.höfn (5), Sigurdsson, Lóa, Leslie, Sask., Kan. (1), Sigurður Bjarnason frá Vigur, alþm. m. m. (1), Sigurður Björnsson, Örlygsstöðum (4), Sigurður Gíslason, Þingeyri (1), Sigurður Gunnarsson, Húsavík (1), Sigurður Jónsson, Litlu-Giljá, Hún. (1), Sigurður Oddsson, Akureyri (2), Sigurður Ólafsson, Árskógarskóla (1), Sigurður Þorbjarnarson, Geitaskarði (3), Sigurlaug Andrésdóttir, Kálfárdal (5), Sigurlaug Árnadóttir, Hraunkoti í Lóni (4), Sigurlaug Bjarnadóttir, Vigur (7), Sigurlaug Björnsdóttir, Veðramóti (1), Sigurlaug Erlendsdóttir, Torfastöðum (27), Sigurlaug Guðjónsdóttir, Fögruhlíð (1), Sigurlaug Guðmundsdóttir, Ási, Ásbrekku og síðar í Reykjavík (28), Sigurlaug Helgadóttir, Bjargi (1), Sigurlaug Helgadóttir, Borgarfirði eystra (4), Sigurlaug Jónsdóttir, Kolgerði (3), Sigurlaug Jónsdóttir, Sauðárkróki (1), Sigurlaug Knudsen, Skólavörðust. 22 A, Rvk. (1), Sigurlaug Sigurðardóttir, Fjalli (5), Sigurlaug Sigurðardóttir, Fossi (1), Sigurlaug Sigurjónsdóttir, Reykjavík (1 spjaldbréf).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn