Skráningarfærsla handrits

Lbs 5097 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: S. P. Árdal, Siglufirði (2), S. B. Benedictsson, Langruth, Kan. (1), S. Kristjánsson, Akureyri (1), Sagen, M., Moss (2), Salome Backman, Winnipeg (2), Salome Jóhannesdóttir, Ránargötu 14, Rvk. (áður Söndum, Hún.) (3), Salvör Jörundardóttir, Vestri-Leirárgörðum (7), Samband austfirskra kvenna / Guðbjörg Hjartardóttir Seyðisfirði (1 br., 1 sk.), Samband ísl. samvinnufélaga / Jón Ármann, Rvk. (1), Samband norðlenskra kvenna, Akureyri (2), Samband vestur-skaftfellskra kvenna, Kirkjubæjarklaustri (1 símsk.), Sara, Svalbarði og Vesturvegi 18 (2), Schroeder, Berthold, Puerto Orotava, Tenerife, Canarias (3), Schyl, Ingegerd, Styrmansgatan 23, Stokkhólmi (1), Sesselja Jóhannesdóttir, Fagradal, Hólsfjöllum, N-Þing. (1), Sesselja Stefánsdóttir, p. t. Vopnafirði (1), Sigdór V. Brekkan, Norðfirði (5), Sigfús Blöndal, Gammel Köbmanshvile, Rungsted Kyst (6), Sigfús Jónasson, Forsæludal (4), Sigmundur Bjarnarson, Ytra-Hóli (2), Signý, Háteigi, Reykjavík (4), Sigríður, Geitaskarði (2), Sigríður Björnsdóttir, Hesti (1), Sigríður Björnsdóttir, Reykjavík (1), Sigríður Brandsdóttir, Ólafsdal (6), Sigríður Guðmundsdóttir, Ísafirði (12), Sigríður Guðmundsdóttir, Kverngrjóti (16), Sigríður Guðmundsdóttir, Æðey (12), Sigríður Guðnadóttir, Breiðabliki, Höfðakaupstað (3), Sigríður Halldórsdóttir, Flatey (2), Sigríður Hannesdóttir, Hólum í Austur-Fljótum (2), Sigríður Jóhannesdóttir, Ási (35), Sigríður Jónsdóttir, Akureyri og Siglufirði (2), Sigríður Jónsdóttir, Egilsstöðum (9), Sigríður Jónsdóttir, Hólmavík (1), Sigríður Jónsdóttir, Klausturseli (2), Sigríður Jónsdóttir, Reykjavík (1), Sigríður Ó. Kjartansdóttir, Hnífsdal (3), Sigríður Kristjánsdóttir, Hellu (1), Sigríður J. Kristjánsdóttir, Hlíðarvegi 8, Ísafirði (1), Sigríður Magnúsdóttir, Sævarlandi (15), Sigríður J. Magnússon, Reykjavík (3), Sigríður Pálsdóttir, Hámundarstöðum (2).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn