Skráningarfærsla handrits

Lbs 5096 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: sr. Ragnar Ófeigsson, Fellsmúla (3), Ragna Sigurðardóttir, Brettingsstöðum (1), Ragnheiður Björnsson, Reykjavík og Akureyri (4), Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Blönduósi (2), Ragnheiður Einarsdóttir, Efra-Hvoli (1), Ragnheiður Guðjónsson, Djúpuvík (1), Ragnheiður Jónsdóttir, Hvalgröfum (16), Ragnheiður Jónsdóttir frá Stað í Grunnavík og Kjós í Grunnavíkurhreppi (29), Ragnheiður Lilja Jónsdóttir (Þ. Björnssonar) frá Sauðárkróki, Hreðavatni (1), Ragnheiður Kristjánsdóttir, Flateyri (1), Ragnheiður G. Kristjánsdóttir, Straumfjarðartungu (1), Ragnheiður Lýðsdóttir, Kirkjubóli (23), Ragnheiður Runólfsdóttir, Karlmannahattabúðin, Reykjavík (59), Ragnheiður Torfadóttir, Arnarholti (1), Ragnhildur Björnsson, Borgarnesi (15), Ragnheiður Erlendsdóttir, Ölvaldsstöðum, síðar Stóra-Fjalli (9), Ragnhildur Guðmundsdóttir, Stafafelli (2), Ragnhildur Halldórsdóttir (Þorsteinssonar), Háteigi (2), Ragnhildur Jakobsdóttir, Ögri (9), Ragnhildur Pétursdóttir, Háteigi (21 + 1 símsk., + 1 frá Dúnu), Rakel Bessadóttir, Þverá (10 + kveðskapur), Rakel Pétursdóttir Þorleifsson, Blátúni, Reykjavík (2), Rannveig Gunnarsdóttir, Kópaskeri (9), Rannveig H. Líndal, Lækjamóti (25), Rannveig Lund, Raufarhöfn (1), Rannveig Stefánsdóttir, Flögu og síðar í Reykjavík (2), Rannveig Þorsteinsdóttir hæstaréttarlögmaður, Reykjavík (1), Rebekka Jónsdóttir frá Gautlöndum, Ísafirði (6), Regína Stefánsdóttir, Grímsstöðum, Hornafirði (6), Renquist, Helsinki (1 símskeyti), Retvedt, Karen (1), Reykjalín, Sigríður, Slingsby Block, Calgary (1), Roman, Berta, Tärna (1), Rósa Andrésdóttir, Hólmum, Landeyjum, Rangárvallasýslu (11), Rósa Einarsdóttir, Stokkahlöðum (14), Rósa Eiríksdóttir, Djúpavogi (2), Rósa Jóhannsdóttir, Ármúla (2), Rósa Kristjánsdóttir, Laugarnesvegi 45, Reykjavík (1), Ryel, Baldvin, Akureyri (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn