Skráningarfærsla handrits

Lbs 5095 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Nanna Dýrunn Björnsdóttir, Háteigsvegi 14, Reykjavík (1), Nanna Guðmundsdóttir, Berufirði (1), Nanna Guðmundsdóttir, Stöðvarfirði (10), Nanna Pétursdóttir, Kvíabóli, Neskaupstað (1), Nanna Valdimarsdóttir, Þórisstöðum (1), Norges Bondelag, Osló / Ingv. Brand. (1) Norræna félagsins, Reykjavík / Guðlaugur Rósinkranz (3), Den norske Husflidsforening, Osló (1), Den norske Husflidsforening / Norges Husflid- og Husindustrilag / M. F. N. (1), Oddný S. Wiium, Fagradal, Vopnafirði (18), Ófeigur Sigurðsson, Vancouver (1), Ólafía Ólafsdóttir, Stakkahlíð (2), Ólafía Sigurðardóttir, Tungumúla, Barðaströnd (3), Ólafur B. Björnsson ritstj., Akranesi (4), Ólafur Eiríksson, Hegrabjargi, Rípurhr., Skagaf. (1), Ólafur J. Hvanndal, Reykjavík (9), Ólafur Jónsson frá Elliðaey, Stykkishólmi (3), Ólafur Ólafsson, Ásvallagötu 13, Rvk. (3), Óli Kr. Guðbrandsson, Villingaholtsskóla (2), Ólína S. Benediktsdóttir, Steinnesi (4), Ólína Halldórsdóttir, Snotrunesi (1), Ólína Magnúsdóttir, Kinnarstöðum, Reykhólahr., A-Barð. (2), Ólína Kr. Snæbjörnsdóttir, Stað (10), Ólöf Gísladóttir, Norðurgötu 18, Siglufirði (1), Ólöf Guðmundsdóttir, Bakka (2), Ólöf Jóhannesdóttir, Bankastræti 4, Rvk. (1), Ólöf Sigurðardóttir, Gaul. (16), Ólöf G. Sveinbjörnsdóttir, Rauðamel (1), Ólöf Þorbjarnardóttir, Reykjavík (1), Ósk, kvenfélag, Ísafirði / Bergþóra Árnadóttir ritari (1), Anna Z. Osterman, Ljósvallagötu 10, Reykjavík (2), Pálfríður P. Blöndal, Stafholtsey (5), Páll Björgvinsson sýslumaður, Efra-Hvoli (2), Páll Jónsson skólastjóri, Skagaströnd (1), Páll V. G. Kolka hérðaslæknir, Blönduósi (1), Páll Ólafsson, Sörlastöðum, Fnjóskadal (1), Páll Pálsson, Þúfum (2), Pálmason, Anna, Seattle, Wash. (3), Paturesson, Joannes kóngsbóndi, Kirkjubæ, Færeyjum (3), Peta, Brekkugötu 7, Hafnarfirði (1), Petrea A. Jóhannsdóttir, Aðalgötu 22, Ólafsfirði (1), Petrea G. Sveinsdóttir, Akranesi (4), Petrína Kristín Halldórsdóttir, Arnardal, síðar Hnífsdal (3), Pétur Björnsson skipstjóri, Goðafossi (1), Pétur Sigurðsson regluboði, Reykjavík (1), Pétursson, Þorbjörg, Wynyard (1), Prentsmiðja Odds Björnssonar, Akureyri (4).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn