Skráningarfærsla handrits

Lbs 5094 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: M. Ágústa Guðjónsdóttir, Gilsfjarðarmúla (1), Margrét, Hafst. 102, Akureyri (1), Margrét Árnadóttir, Höfnum (4), Margrét Bjarnadóttir, Hrafnagilsstræti 4, Akureyri (1), Margrét Björnsdóttir, Vindfelli, Eyrarlandsvegi 20, Akureyri (4), Margrét Friðriksdóttir, Seyðisfirði (12), Margrét Gísladóttir, Stykkishólmi (5), Margrét Guðjónsdóttir, Torfastöðum, Jökulsárhlíð, N-Múl. (4), Margrét Halldórsdóttir, Snotrunesi (4), Margrét Jóhannesdóttir frá Blönduósi, Miklubraut 40, Reykjavík (3), Margrét Jóhannesdóttir, Meðalholti 14, Reykjavík (2), Margrét Jónsdóttir, Flateyri (6), Margrét K. Jónsdóttir, Vesturgötu 17, Reykjavík (1), Margrét Konráðsdóttir, Skagaströnd (6), Margrét Kristjánsdóttir, Kvíarholti, Holtum, Rang. (3), Margrét Lafransdóttir, Vík í Mýrdal (7), Margrét Ólafsdóttir vefnaðarkennari, Reykjavík (1), Margrét Pétursdóttir, Egilsstöðum (4 + 2), Margrét Pétursdóttir, Hofi, Vesturdal, Skagafirði (2), Margrét Sigfúsdóttir, Hrafnkelsstöðum, Fljótsdalshr., N-Múl. (21 bréf og vísur á blaði), Margrét Sveinbjarnardóttir, Kálfskinni, Árskógshr., Eyf. (1), Margrét Símonardóttir frá Brimnesi (2), Margrét Þorsteinsdóttir, Kaldrananesi (3), Margrét Þorsteinsdóttir, Reyðará (2), María, Strandgötu 35, Akureyri (1), María Andrésdóttir, Sogabletti 1, Reykjavík (2 bréf og niðurlag hins þriðja), María Guðmundsdóttir, Blönduósi (3), María Guðmundsdóttir, Stóradal (1), María Jónasdóttir, Krosshúsum í Flatey (9), Marselína Pálsdótir, Djúpavogi (3), Marta Guðmundsdóttir frá Berufirði (5), Marta Ólafía Guðmundsdóttir, Bíldudal (5), Marta Guðmundsdóttir, Lækjarbakka, Akureyri (2), Marta Guðmundsdóttir, Skagaströnd (1), Marta M. Níelsdóttir, Álftanesi (3), Martha Stephensen, Grundarstíg 19, Rvk. (14), Marteinn M. Jónasson, Árborg, Manitoba, Kan. (1), Marý Karlsdóttir, Hvanneyri (1), Matthías Helgason, Kaldrananesi, Strand. (2), Matthías Þórðarson þjóðminjavörður, Rvk. (1), Matthildur Halldórsdóttir, Garði, S-Þing. (57), Matthildur Jóhannesdóttir, Hofsstöðum (10), Matthildur Sveinsdóttir, Nýjabíó kjallaranum, Vestm.eyjum (1), Mohn, Louise, Osló (1), O. Musted og Sön, Osló (1), Svend Møller arkitekt, Forchhammersvej 22, Kaupm.höfn (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn