Skráningarfærsla handrits

Lbs 5092 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Kara Arngrímsdóttir, Ystafelli (2), Karlína Hólm, Seyðisfirði (1), Karólína, Lindarbrekku (1 símskeyti), Karólína Guðbrandsdóttir, Bolungarvík (1), Karólína Jóhannesdóttir, Ási, síðar Leifsgötu 26, Rvk. (2), Kassagerð Reykjavíkur / Vilhj. Bjarnason, Rvk. (1), Katrín Árnadóttir, Fagurgerði 5, Selfossi (1), Katrín Jónsdóttir, Kalmar (2), Katrín Pálsdóttir bæjarfulltrúi í Reykjavík (1), Kaupfélag Árnesinga / Egill Gr. Thorarensen, Sigtúnum, Selfossi (1), Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis / Jens Figved, Rvk. (1), Kaupfélag Þingeyinga / Þórh. Sigtryggsson (1), Kennaraskólinn / nemendur, Rvk. (borðskort), K. W. Kernested, Gimli (1), Ketill Indriðason, Fjalli (1), Kjartan Júlíusson, Skáldstöðum í Eyjafirði (1), Kolberg, Olav, Bergstöen (1), Kolbrún Jónsdóttir, Reykjavík (3), Kolfinna Jónsdóttir, Hólmavík (1), Kristbjörg Árnadóttir, Blöndugerði (2), Kristbjörg Bjarnadóttir, Álfhóli (15), Kristbjörg Jónatansdóttir, Akureyri (1), Kristbjörg Marteinsdóttir, Ystafelli (3), Kristbjörg Sveinsdóttir, Húsavík (2), Kristín, Neðri-Hjarðardal (1), Kristín Axelsdóttir, Hnjúki, Ási, Laugum o.v. (6½), Kristín Bjarnadóttir (1), Kristín Blöndal / Verslunin Chic, Reykjavík (1), Kristín Danívalsdóttir, síðast Sólvallagötu 32, Keflavík (9), Kristín Katrín Einarsdóttir, Skálmarnesmúla, Múlasveit, Barðastr.sýslu (7 + uppskr.), Kristín Eyjólfsdóttir, Kirkjubóli í Valþjófsdal, Önundarfirði (1), Kristín Friðriksdóttir, Bergen 1934, Sandfellshaga 1937 o. áfr. (samtals 6 br.), Kristín Geirsdóttir, Hringveri (13), Kristín Guðmundsdóttir, Egilsá, Skagafirði (1), Kristín Gunnarsdóttir, Auðunnarstöðum (3), Kristín Halldórsdóttir (?), Háteigi, Rvk. (10), Kristín Halldórsdóttir, Hlíð (2), Kristín Hannesdóttir, Bíldudal (1), Kristín Ívarsdóttir, Kirkjuhvammi (1), Kristín Jónsdóttir, Grænavatni (1), Kristín Jónsdóttir, Reykjavík (2), Kristín Jónsdóttir, Sellátrum við Eskifjörð (1), Kristín S. Jónsdóttir, Þorvaldsstöðum, Breiðdal (1), Kristín Jósafatsdóttir, Blikastöðum (1), Kristín Kristjánsdóttir, Ísafirði (2), Kristín Loftsdóttir, Vík (1), Kristín Ólafsdóttir, Möðruvöllum (1), Kristín Ólafsdóttir, Bárugötu 19, Rvk. (1), Kristín H. Olafson, Box 113, Gardar, North Dakota, USA (3), Kristín Sigfúsdóttir skáldkona, Akureyri (6), Kristín Sigfúsdóttir, Bergen (1), Kristín Sigtryggsdóttir, Garði (1), Kristín Sigurðardóttir frá Búlandi, Hlíð (1), Kristín Sigurðardóttir, Vatnsleysu, Biskupstungum (7), Kristín Steinsdóttir, Sjónarhæð (8), Kristín Vigfúsdóttir, Gullberastöðum (8), Kristín Þorsteinsdóttir, Ólafsfirði (10 + miði), Kristinn Guðlaugsson, Núpi (2), Kristinn Sigmundsson (1), Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, Ísafirði (1), Kristján S. Sigurðsson, Strandg. 9, Akureyri (6), Kristján Sveinsson augnlæknir, Reykjavík (2), Kristján Þórarinsson og Ingiríður Árnadóttir, Holti (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn