Skráningarfærsla handrits

Lbs 5091 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Jón Árnason læknir, Ási við Kópasker (2 + afrit af bréfi), Jón S. Baldursson, Blönduósi (2), Jón Þ. Björnsson, Sauðárkróki (35 bréf + 1 bréfspjald), Jón H. Fjalldal, Melgraseyri (4), Jón Gestsson vélasmiður, Villingaholti (3), Jón Guðmundsson, Torfalæk (6), Jón Ísberg sýslumaður, Blönduósi (1), Jón J. Jónatansson járnsm., Glerárgötu 3, Akureyri (3), Jón Kr. Kristjónsson, Víðivöllum (15), Jón Ólafsson, Króksfjarðarnesi (1), Jón G. Sigurðsson, Hoftúnum (8 + skýrslur), Jón H. Þorbergsson, Laxamýri (5), Jóna G. Þ. Guðlaugsdóttir, Fögruhlíð, Jökulsárhlíð, N-Múl. (5), Jóna Guðmundsdóttir, Berghyl (3), Jóna Jónsdóttir, Kóreksstaðagerði (4), Jóna S. Jónsdóttir, Skjaldfönn (1), Jóna Stefánsdóttir, Ekru (4), Jónas Bergmann, Stóru-Giljá (3), Jónas Stefánsson, Skipagötu 4, Akureyri (1), Jónasson, Marteinn M., Aarborg, Man. (1), Jones B. = Stefanía Jones, Minneota, Minnesota (4), Jónía Jónsdóttir, Úlfarsá (3), Jónída Stefánsdóttir, Sigurðarstöðum (1), Jónína Benediktsdóttir, Geirólfsstöðum (12), Jónína Björnsdóttir, Syðra-Laugalandi (4), Jónína Eyjólfsdóttir, Flatey (4), Jónína Gísladóttir, Seyðisfirði (1), Jónína S. Guðmundsdóttir, Innstu-Tungu, Tálknafirði (6), Jónína Jónsdóttir, Siglufirði, Túngötu 8 (21-22), Jónína Líndal, Lækjamóti (7), Jónína Ólafsdóttir, Hvammstanga (1), Jónína Sigmundsdóttir, Borgum, Vopnafirði (4), Jóninna Sigurðardóttir, Akureyri (1), Jónsson, Guðrún H., Winnipeg (2), Jórunn eða Jóra, Arnþórsholti (9), Jórunn, Patreksfirði (1), Jórunn Ólafsdóttir, Sörlastöðum í Fnjóskadal (4), Jósefína Lund, Raufarhöfn (3), Jósefína Magnúsdóttir, Gilsstöðum (1), Jósefína Antonia Öfjord, Taastrup (2), Júlíana Friðriksdóttir, Akureyri (2), Júlína Guðjónsdóttir frá Hólmavík (3), Júlíus Magnússon, Kolviðarnesi, Hnappadalssýslu (1), Júlíus Stefánsson, Bakka í Glerárþorpi (3), Jæk ...?, Sofie, Bodö (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn