Skráningarfærsla handrits

Lbs 5090 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Ingibjörg R. Jóhannesardóttir, p.t. Akureyri (1 + kvittun), Ingibjörg Jónsdóttir, Reykjavík (2), Ingibjörg Ólafsdóttir, Krókseli, A-Hún. (1), Ingibjörg Ólafsson rithöfundur, London (4), Ingibjörg Sigurðardóttir, Reykjavík (1), Ingibjörg Sigurðardóttir, Hausthúsum (17), Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Hróarsstaðir, Bergen, Osló (8), Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Laugavegi 18, Rvk. (2), Ingigerður Nyberg, Lundarbrekku (1), Ingileif S. Björnsdóttir, Brautarholti, Dölum (3), Ingiríður Árnadóttir, Holti (7), Ingimar Jóhannesson, Flúðum (1), Ingim. Ingimundar, Svanshóli, Strandasýslu (2), Ingiríður Hannesdóttir, Kirkjutorgi 2, Sauðárkróki (1), Ingólfur Davíðsson, Eiríksgötu 4, Reykjavík (1), Ingunn (2), Ingunn J. Ingvarsdóttir, Desjamýri (2), Ingunn E. Thorarensen, Reykjavík (1), Ingunn Þorsteinsdóttir, Broddanesi (5), Ingvar Pálsson, Balaskarði (1), Ingveldur Á. Sigmundsdóttir, Úthlíð 13 o.v. í Rvk. (17), Ísak Jónsson skólastjóri, Reykjavík (1), Islands Hus, Osló, I. Eyjólfsson (1), J. Ólafsson, Aberdeen (1 bréfspjald), Jakob J. Jóhannsson, Finnsstöðum, Skagaströnd (2), Jakob Jónsson prestur, Reykjavík (1), Jakobína Guðmundsdóttir, Staðarfelli (1), Jakobína Jakobsdóttir, Hólmavík (1), Jakobína Johnson skáldkona, stödd í Rvk. (2), Jakobína Sigurðardóttir, Árbæ, Holtum, Rang. (1), Jakobína Þorsteinsdóttir, Rauðamýri (1), Jenný Haraldsdóttir, Kolfreyjustað (2), Jenný Jóhannesdóttir, Egilsstöðum, Vatnsnesi, V-Hún. (2), Jenný Sigfúsdóttir, Barkarstöðum / um Hvammstanga, V-Hún. (1), Jensen, Caroline Schytte, Noregi (1 + 1 kort), Jensína og Benedikt, Grundarstíg 3, Rvk. (3), Jensína Guðmundsdóttir, Óspakseyri (5), Jensína Jensdóttir, Spákonufelli (1), Jófríður Kristjánsdóttir, Furubrekku, Staðarsveit, Snæf. (1), Jóhann Hjaltason kennari, Bæjum á Snæfjallaströnd, N-Ís. (2), Jóhann Skaptason sýslumaður í Barðastrandarsýslu, Patreksfirði (5), Jóhanna, Blönduósi (2), Jóhanna Albertsdóttir, Syðra-Hóli, Skagaströnd (2), Jóhanna Bjarnadóttir, Fossi, Hrunamannahreppi, Árness. (5), Jóhanna Jóhannesdóttir, Svínavatni (37), Jóhanna Jóhannsdóttir frá Skógum, Staðarfelli í Dölum (2), Jóhanna Jónsdóttir, Garði og síðar Vogum í Kelduhverfi (13), Jóhanna Jónsdóttir, Hvanneyri, Tálknafirði, Barðastr.sýslu (1), Jóhanna Jónsdóttir, Tannstaðabakka (2), Jóhanna (Hanna) Jónsdóttir frá Veðramóti, Sauðárkróki (1), Jóhanna Knudsen, Ungmennaeftirliti lögreglunnar í Rvk. (1), Jóhanna Lýðsdóttir, Guðlaugsvík (1), Jóhanna A. Ólafsdóttir, Blönduósi (1), Jóhanna Pálsdóttir, Bíldudal (1), Jóhanna Valdimarsdóttir, Jarðlangsstöðum, Borgarhreppi, Mýras., síðar á Krossi (3), Jóhanna Vigfúsdóttir, Munaðarhóli og Hellissandi (19), Jóhanna Þorsteinsdóttir, Eiríksstöðum og síðar Orrastöðum (2), Jóhanna Þorv., Setbergi (1), Johanne, Noregi (2), Jóhannes Bjarnason, Flatey (1), Jóhannes Jóhannesson, Þverdal (1), Jóhannes Óli Sæmundsson skólastjóri, Árskógi, Eyjaf. (4), Johnson, Finnur, Winnipeg, Man. (1), Johnson, Laurits, Osló (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn