Skráningarfærsla handrits

Lbs 5089 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Hildur Baldvinsdóttir, Klömbrum, Aðaldal, S-Þing. (2), Hildur Blöndal, Silverstolpe, Svíþjóð (1 bréfspjald), Hildur Jónsdóttir, Þykkvabæjarklaustri (3), Hildur Jónsdóttir, Kotvogi (1), Hinrikson, Mrs. E. J. = María Hinrikson, Selkirk, Man. (2), Hjálmsson, Jónína, Markerville, Alberta, Kan. (2), Hjörtur Björnsson, Bankastræti 14 B, Reykjavík (2), Hjörtur Hansson, Bankastræti 11, Reykjavík (1), Hjörtur Hjálmarsson, Akureyri (1), Hlíf Árnadóttir, Sjávarborg, Skagafjarðarsýslu (1), Hlíf Magnúsdóttir, Gilsárstekk (2), Hlöðver Sigurðsson, Siglufirði (1), Hockett, Mrs. H. = (Sigurlaug - Lauga) systir, Halldóru, Shaunavon, Sask., Kan. (2), Hólmfríður Benediktsdóttir, Garði (2), Hólmfríður Ebenezersdóttir, Arngerðareyri (3), Hólmfríður Guðmundsdóttir, Urriðaá (1), Hólmfríður Helgadóttir, Hólum (1), Hólmfríður Hjartar, þá á Landspítala (1), Hólmfríður Jónsdóttir, Hvammstanga (8), Hólmfríður Jónsdóttir, Stóra-Fjalli, Borgarhr., Mýrasýslu (1), Hólmfríður Kristinsdóttir, Núpi, Mýrarhr., V-Ís. (4), Hólmfríður Kristjánsdóttir, Reykjavík (3), Hólmfríður Pétursdóttir, Arnarvatni, Skútustaðahr., S-Þing. (10), Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 25, Siglufirði (2), Hólmfríður Sigurðardóttir, Fosshóli (1), Holtman, Oline, Hamar (1 kort), Horgen, Emma, Brekke (1), Hóseasdóttir, Ingibjörg, Mozart, Kan. (1), Hrefna Björnsdóttir, Blönduósi (3), Hróbjartur Jónsson, Hamri, Hegranesi, Skagaf. (1), Hulda Jónsdóttir, Hlíðskógum, Bárðdælahr., S-Þing. (7), Hulda Stefánsdóttir, Húsmæðraskólanum, Blönduósi (28), Hult, Augusta, Spolegatan 3A, Lund (1), Húsmæðraskólinn á Hallormsstað / Benedikt Blöndal (1), Hvöt, kvenfélag / Margrét Sveinbjörnsdóttir, Kálfsskinni, Árskógshr., Eyjaf. (1), Höskuldur Árnason, Sundstræti 39, Ísafirði (1), Höyer, A. C., Hveravöllum, Reykjanesi, Grindavík (2), Iðunn, Húsavík (1), Indíana Jónsdóttir, Geiteyjarströnd, Mývatnssveit (3), Ingibjörg, Grenjum, Álftaneshr., Mýr. (1), Ingibjörg Bjarnadóttir, Völlum (8), Ingibjörg Björnsdóttir, Torfalæk (4), Ingibjörg Daðadóttir, Stykkishólmi (18), Ingibjörg Daníelsdóttir, Bergsstöðum, Vatnsnesi, V-Hún. (5), Ingibjörg G. Eiríksdóttir, Akureyri (4), Ingibjörg Finnsdóttir frá Kjörseyri, Bæ (3), Ingibjörg Friðgeirsdóttir, Hofsstöðum (2), Ingibjörg Geirmundsdóttir, Sandbrekku (5), Ingibjörg Guðmundsdóttir, Miðhrauni (1), Ingibjörg Guðmundsdóttir, Síðumúla (17 + niðurlag bréfs), Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Úlfsstöðum (2), Ingibjörg Hákonardóttir, Múla, Gufudalssveit, síðar Flatey á Breiðafirði og Mávahl. 42, Rvk. (4), Ingibjörg Hannesdóttir, Harðarbóli - Hörðubóli (3), Ingibjörg Jóhannsdóttir, Staðarfelli og Löngumýri (7), Ingibjörg Jónasdóttir, Árnesi (4), Ingibjörg Jónsdóttir, Fjellgaard (4 og orðsending), Ingibjörg Jónsdóttir, Selvogsg. 16 B, Hafnarfirði (2), Ingibjörg Júlíusdóttir, Sólvallagötu 34, Reykjavík (1), Ingibjörg Kristjánsdóttir, Blönduósi (3), Ingibjörg Lárusdóttir, Blönduósi (24), Ingibjörg Lárusdóttir og Lúlla, Blönduósi (3), Ingibjörg Lárusdóttir, Herðubreið (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn