Skráningarfærsla handrits

Lbs 5088 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Hallgrímskirkja í Saurbæ, landsnefndin, Ólafur B. Björnsson kirkjuráðsmaður (2), Hallgrímur Jónsson, Grundarstíg 17, Reykjavík (2), Hallgrímur Pétursson bókbindari, Lundargötu 9, Akureyri (1), Hallgrímur Sigfússon, Grjótárgerði (1), Hallgrímur Þorbergsson, Halldórsstöðum, Laxárdal (2), Jólakveðjur frá kennurum Hallormsstaðaskóla (2), Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða / Guðrún Jónasson, Amtmannsstíg 5, Reykjavík (1), Halvorson, Mrs. H. J. = Jóna systir Halldóru, 2343 Rae St., Regina, Sask., Kan. (6 + 2 myndir), Hannes Hannesson, Dældarkoti (1), Gunhild Hansen, Trudvangveien 9, Oslo (2), Óskar Hansen, Lovisenberg, Kristiania (2), Hansína Benediktsdóttir, Sauðárkróki (2), Haraldur Árnason verzlun, Reykjavík (1), Haraldur Björnsson leikari, Bergstaðastræti 83, Reykjavík (4), Haraldur Guðnason, Vatnahjáleigu, A-Landeyjum, Rangárvallas. (1), Kvenfélagið Harpa / Guðný Stefánsdóttir, Helgustöðum, Eskifirði (1), Háskóli Íslands / Pétur Sigurðsson háskólaritari (1), Heiða Jóhannsdóttir, Háteigi (2), Heiðbjört Björnsdóttir, Sjávarborg (3), Heimilisiðnaðarfélag Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði (16), Heimilisiðnaðarfélag Íslands / Guðrún Pétursdóttir formaður, Reykjavík (2), Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, Akureyri / Jón J. Jónatansson (1), Heimskringla, blað Vestanhafs / Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík (1), Helga Árnadóttir, Árbliki, Seyðisfirði (4), Helga Bjarnadóttir, Múlakoti (16), Helga Friðbjarnardóttir, Hjalla (1), Helga Guðjónsdóttir, Sauðárkróki (1), Helga Guðmundsdóttir, Stóra-Hofi (1), Helga Hannesdóttir, Skáney (17), Helga Jóhannesdóttir, Fjalli (1), Helga Jónasardóttir, Tjarnargötu 10, Reykjavík (11), Helga Jónsdóttir, Bjargi (1), Helga Jónsdóttir, Eiðum (1), Helga Jónsdóttir, Patreksfirði (9 og frásögn af sjúkrahússvist), Helga Jónsdóttir, Stóra-Ási (4), Helga Kristjánsdóttir, Oddagötu 2, Reykjavík (3), Helga Kristjánsdóttir, Silfrastöðum (1), Helga Svana Ólafsdóttir kennari, Bolungarvík (1), Helga Sigurðardóttir, Malar-Ási (3), Helga Sigurjónsdóttir, Sæbergi, Höfðavegi 17, Húsavík (7), Helga Skúladóttir frá Keldum, Rangárvöllum (1), Helga Þorleifsdóttir, Vesturvegi 6, Vestmannaeyjum (28 og niðurlag bréfs), Helga Þorsteinsdóttir, Bessastöðum, V-Hún. (6), Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, Reykjavík (1), Helgi Jónsson, Merkigarði (7), sr. Helgi Konráðsson, Sauðárkróki (2), Helgi Kristjánsson, Leirhöfn, Kópaskeri (1), Nik M. Helms, Raadhuset, Kaupmannahöfn (1), E. Hemmert, Blönduósi (3), Herborg Friðriksdóttir, Syðra-Lóni (12), Herborg Marteinsdóttir, Ásunnarstöðum, Breiðdal (2), Herborg Kristjánsdóttir, Holti (1), Herdís Jakobsdóttir, Skúlagötu 58, Reykjavík (35), Herdís Pálsdóttir, Fornhaga (1), Herfríður Valdimarsdóttir, Vallanesi (1), Hersilía Sveinsdóttir, Barnaskóla Lýtingsstaðahrepps (6).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn