Skráningarfærsla handrits

Lbs 5087 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Guðrún Jóhannsdóttir, Stóra Kálfalæk (8), Guðrún Johnson, Winnipeg, Manitoba, Kan. (1), Guðrún Jónsdóttir, Auðbjargarstöðum, Kelduhverfi (1), Guðrún Jónsdóttir, Finnstungu, Blöndudal (13), Guðrún Jónsdóttir, Húsavík (1), Guðrún Jónsdóttir, Undirfelli (1), Guðrún M. Kérúlf (svo), Hrafnkelsstöðum, Fljótsdal, N-Múl. (2), Guðrún Kristófersdóttir, Krossi, Barðaströnd (1), Guðrún Lýðsdóttir, Skálholtsvík (7), Guðrún Markúsdóttir, Bakkakoti (1), Guðrún J. Norðfjörð, Lækjarbug (1), Guðrún Ólafsdóttir, Aðalstræti 17, Akureyri (1), Guðrún Pálsdóttir, Hallormsstað (9), Guðrún Sigurðardóttir, Sleitustöðum (áður Kárastöðum) (2), Guðrún Sigvaldadóttir, Mosfelli, Svínadal pr. Blönduós (4), Guðrún Snorradóttir, Hveragerði (16 og niðurlag bréfs), Guðrún Þ. Sveinsdóttir, Hvammsbrekku (áður að Hóli í Sæmundarhlíð) (3), Guðrún Torfadóttir, Flateyri (5), Guðrún Þorsteinsdóttir, Hálsi (1), Guðrún Þorsteinsdóttir, Hrauni, Tálknafirði (1), sr. Gunnar Árnason, Digranesvegi 6, Kópavogi (3), Gunnfríður Björnsdóttir, Stóru-Ökrum, Blönduhlíð (1), Guttormur Óskarsson, Sauðárkróki (1), Guttormur Sigurðsson, Hleiðargarði (5), Gyða Jónsdóttir Björnssonar, Sauðárkróki og Reykjavík (3), Gyðríður Pálsdóttir, Seglbúðum (16), Gæruverksmiðja Sambands ísl. samvinnufélaga (1), Halla Eiríksdóttir, Fossi á Síðu (4), sr. Halldór Jónsson, Reynivöllum, Kjós (1), Halldóra Einarsdóttir, Bolungarvík (1), Halldóra Eyjólfsdóttir, Fossvogsbletti 8, Reykjavík (3), Halldóra Friðriksdóttir, Hraunteigi 13, Reykjavík (2), Halldóra Guðmundsdóttir, Miðengi (6), Halldóra Gunnlaugsdóttir, Ærlæk í Axarfirði (11), Halldóra Jóhannsdóttir, Gröf í Grundarfirði (12), Halldóra Jónsdóttir, Fagurhólsmýri, A-Skaft. (12), Halldóra Júlíusdóttir, Vegamótum, Miklaholtshreppi (9), Halldóra Magnúsdóttir, Deildará (7), Halldóra Magnúsdóttir, Staðarhóli (12), Halldóra Ólafsdóttir, Barmahlíð 49, Reykjavík (3), Halldóra Sigfúsdóttir, Reykjavík (1), Halldóra Sigurðardóttir, Reykholti (1), Halldóra Þorsteinsdóttir, Ólafsfirði (1), Halldorsson, Thomas, Mountain, N-Dakota (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn