Skráningarfærsla handrits

Lbs 5086 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Guðjón Jónsson, Ási (3), Guðjón Jónsson, Unnarholti (2), Guðlaug H. Jóhannsdóttir frá Stykkishólmi, Borgarnesi (1), Guðlaug Jónsdóttir, Vesturgötu 63, Akranesi (10), Guðlaug Loftsdóttir, Strönd (6), Guðlaug Gísladóttir, Hólmi (1), Guðlaug Gísladóttir, Hraunbæ, Álftaveri, V-Skaft. (1), Guðlaug Sigurðardóttir, Útnyrðingsstöðum (4), Guðlaug J. Stefánsdóttir, Kálfafelli (1), Guðleif Jensdóttir, Hafnarstræti 108, Akureyri (2), Guðmunda Kristjánsdóttir, Dvergasteini (1), Guðmunda Ólafsdóttir, Goðafelli, Vestmannaeyjum (1), Guðmundson, Mrs. E. S., Lukka, Laverna, Wash. (1), Guðmundur Bernharðsson, Ástúni, Ingjaldssandi, Önundarfirði (1), Guðmundur Z. Eiríksson, Lýtingsstöðum, Skagafirði (2), Guðmundur Eiríksson skólastjóri, Raufarhöfn (1), Guðmundur Guðmundsson, Innstu Tungu (1), Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri, Reykjavík (1) (og afrit af öðru til Skarphéðins Skarphéðinssonar), Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum, Austurhlíð (4), Guðmundur Ólafsson, Reykjavík (1), Guðmundur Sigurðsson, Laugavegi 76, Reykjavík (1), Guðmundur J. Sigurðsson, Þingeyri (9), Guðmundur Þorbjarnarson, Stóra-Hofi (4), Guðni Gíslason, Krossi, Landeyjum (5), Guðný Árnadóttir, Bíldudal, síðar í Reykjavík (3), Guðný Björnsdóttir, Akureyri (3), Guðný Friðriksdóttir, Bjargi (4), Guðný Halldórsdóttir, Hofteigi (2), Guðný Jónsdóttir, Múla (1), Guðný Guðjónsdóttir, Ísafirði (1), Guðný Guðmundsdóttir, Kolmúla (8), Guðný Þorsteinsdóttir, Lindarbakka, Borgarfirði eystra (2), Guðríður Andrésdóttir, Landakoti á Vatnsleysuströnd (2), Guðríður Gestsdóttir, Haukadal, Dýrafirði (3), Guðríður Guðmundsdóttir, Sveinseyri, Tálknafirði (2), Guðríður Jensdóttir, Jaðri (1), Guðríður Jónsdóttir, Hlíðarendakoti (9), Guðríður Jónsdóttir, Höfn, Hornafirði (3), Guðríður Torfadóttir, Ingveldarstöðum (áður í Hlíðargerði, Kelduhverfi, N-Þing.) (23), Guðrún Olga Ágústsdóttir, Stykkishólmi (2), Guðrún Aradóttir, Framnesi v/Djúpavog (5), Guðrún Aradóttir, Glaumbæ (1), Guðrún Benjamínsdóttir, Þingeyri (19), Guðrún Bergþórsdóttir, Löngumýri (3), Guðrún Björnsdóttir, Siglufirði (2), Guðrún Steinunn Björnsdóttir garðyrkjukona frá Veðramóti, Reykjavík (12), Guðrún Einarsdóttir, Hurðarbaki (1), Guðrún Gísladóttir, Skeggjastöðum (3), Guðrún Gísladóttir, Vatneyri, Patreksfirði (1), Guðrún Gísladóttir, Seyðisfirði (9), Guðrún Guðjónsdóttir, Mýrdal (1), Guðrún Guðmundsdóttir, Seyðisfirði (4), Guðrún Guðmundsdóttir frá Skörðum, Reykjavík (1), Guðrún J. Guðmundsdóttir, Efra-Hrepp í Skorradal (2), Guðrún Halldórsdóttir, Brekku (9), Guðrún Hallgrímsdóttir, Víkingavatni (1), Guðrún Hartmann, Norðfirði (1), Guðrún Hermannsdóttir, Fjölnisvegi 1, Reykjavík (1), Guðrún Jensdóttir, Hallormsstað, Reykjavík o. v. (29).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn