Skráningarfærsla handrits

Lbs 5085 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Emelía Jónsdóttir, Flatey (9), Emma Hansen, Vatnsleysu (2), Emma P. Jónsdóttir, Spákonufelli, Vindhælishr., A-Hún. (1), Erlendína Jónsdóttir, Hjallavegi 3, Rvk. (1), Erna Ryel, Akureyri (4), Estiva Björnsdóttir, Þingeyri (14), Eygerður Þ. Beck, Litlu-Breiðuvík, S-Múl. (16), Eyþór Þórðarson, Neskaupstað (1), E. H. Fáfnis, Glenboro, Manitoba (1), Falberg, Ingegerd, Gautaborg (1), Fanný Benónýs, Reykjavík (14), Feykholm, Priscilla, Stokkhólmi (2), Finnsdóttir, Kristín, Blaine, Wash. (1), Finnur Sigmundsson landsbókavörður, Reykjavík (1), Fjármálaráðuneytið, endurskoðun, Reykjavík (1), Fjóla Snæbjarnardóttir, Grýtubakka (1), Forsætisráðuneytið, Stefán Þorvarðsson, skrifstofustj., Rvk. (1), Framnes Ungdomsskule, Norheimsund, Hardanger (1), Framtíðin, kvenfélag, Álftaveri, V-Skaft. / Guðlaug M. Gísladóttir form. (2), Freysteinn Gunnarsson skólastjóri og Þorbjörg Sigmundsdóttir, Rvk. (2), Friðborg Friðriksdóttir, Borgarnesi (10), Friðrik A. Friðriksson sóknarpr. Húsavík (2), Friðrik Jónsson oddviti, Þorvaldsstöðum, Skriðdal (3), Friðrika Jónsdóttir, Akureyri (4), Friðrika Sæmundsdóttir, Eskifirði (26), Friðriksson, Gertrud, Húsavík (2), Frímann Frímannsson, Reykjavík (1), G. Björnsdóttir, Akurseli (1), Gerða, Hallormsstað, Stekkjarflötum, Ísafirði (13), Gerður Ólafsdóttir, Sólhlíð 19, Vestmannaeyjum (2), Gestur og Kristján Jónssynir, Villingaholti (1), Gíslason, Einar, bókb., Gimli, Man. (7), Gísli R. Bjarnason, Hesteyri (1), Gísli Eiríksson bóndi, Stað, Hrútafirði (2), Gísli Jónsson, Hofi (1), Gísli Jónsson, Seyðisfirði (1), Goodman, Guðbjörg, Glenboro, síðast Honolulu (5), Gréta Egils, Siglufirði (1), Guðbjörg Einarsdóttir, Reykjavík 2), Guðbjörg Guðmundsdóttir, Ásgarði (5), Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Fjósatungu (3), Guðbjörg Hjartardóttir, Hofi (3), Guðbjörg Jónsdóttir, Broddanesi (1), Guðbjörg Jónsdóttir, Syðri-Velli (8), Guðbjörg Karlsdóttir, Valshamri, Geiradal, A-Barð. (1), Guðbjörg Kolbeinsdóttir, Votumýri (4), Guðbjörg Kolka, Blönduósi (1), Guðbjörg Stefánsdóttir, Garði (3), Guðbjörg Vigfúsdóttir, Önundarholti (3), Guðbjörg A. Þorleifsdóttir, Múlakoti (3), Guðbranda Guðbrandsdóttir, Hjarðarfelli (6), Guðbrandur Benediktsson, Broddanesi (2), Guðbrandur Björnsson, Hofsósi (1), Guðfinna, Siglufirði (1), Guðfinna Guðmundsdóttir, Vorsabæ, Árness. (3), Guðfinna Jónsdóttir skáldkona, Hömrum, Húsavík (6), Guðfinna Sigurðardóttir, Innri-Njarðvík og Siglufirði (2), Guðfinna Stefánsdóttir, Lækjamóti og áður í Litla-Hvammi (2), Guðfinna Vigfúsdóttir, Þórólfsstöðum (1), Guðfinna Þorsteinsdóttir, Teigi í Vopnafirði (1), Guðfríður Bjarnadóttir, Ökrum (3).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn