Skráningarfærsla handrits

Lbs 5084 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Dagbjört Árnadóttir, Bíldudal (1), Dagbjört Jónsdóttir, Ísafirði (3), Dagrún Pálsdóttir, Stóruvöllum (1), Danielson, Andrew, Blaine, Wash. (2), Danielson, Guðbjörg Ingimundardóttir, Blaine, Wash. (3), Kgl. Dansk Gesandtskab / Bodil Begtrup / Bolt Jörgensen, Rvk. (2), Dansk Husflidsselskab, Forchhammersvej, Kaupm.h. (1), Docker-Smith, Dagny, Taitbraaten, Noregi (3), Dýrleif Árnadóttir, Tärna, Svíþjóð (1), Egill Stefánsson, Siglufirði (1), Einar Pálsson útibússtj. Landsbanka á Selfossi (5), Einar Sigfússon, Ærlæk (1), Einar Sveinbjörnsson, Hámundarstöðum, Vopnafirði (1), Einar Sveinsson, Ási, Akranesi (1), Einar Thorlacius, Reykjavík (1), Einarína Guðmundsdóttir, Skúlagötu 52, Reykjavík (2), Eining, mánaðarblað um bindindi og menn.mál / Pétur Sigurðsson erindreki (1), Einingin, heimilisiðn.fél. í Vindhælishreppi, Skagastr. (2), Elín Aradóttir, Jódísarstöðum (2), Elín Á. Árnadóttir, Hrífunesi, Skaftártungu (1), Elín Baldvinsdóttir, Seyðisfirði (2), Elín Briem Jónsson, Bókhlöðustíg 7, Reykjavík (3), Elín Guðmundsdóttir, Bæ í Dölum (1), Elín G. Ingimundardóttir, Eyri, Gufudalssveit (7), Elín Jónsdóttir, Hólmavík (12), Elín Jónsdóttir frá Gemlufalli í Dýrafirði, Hálsi, Kjós (4), Elín Kristjánsdóttir, Stálpastöðum (4), Elín S. Lárusdóttir, Hellu (1), Elín Sigurðardóttir, Kleppustöðum (1), Elín P. Snædal, Eiríksstöðum (5), Elín Stefánsdóttir, Svalbarði (1), Elín S. Sölva, Akranesi (1), Elín Vigfúsdóttir, stödd á Oddeyrargötu, Akureyri, Laxamýri (2), Elín Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum, Ve. (6), Elínbet Jónsdóttir, Fagradal (2), Elínborg Björnsdóttir, Kýrholti (4), Elínborg Kristjánsdóttir, Eyrarbakka (1), Elínborg Magnúsdóttir, Dældarkoti (2), Elínborg Magnúsdóttir, Hólmavík (1), Elínborg I. Sigurðardóttir, Hamri (1), Elísabet Ásmundsdóttir, Breiðabólsstað (1), Elísabet Baldvinsdóttir, Breiðabliki, Seyðisfirði (3), Elísabet Bjarnadóttir Thorarensen, Reykjarfirði (1), Elísabet Friðriksdóttir, Akureyri (12 + kort), Elísabet Guðmundsdóttir, Gili (16), Elísabet Hjaltadóttir, Bolungarvík (1), Elísabet Jónsdóttir, Grettisgötu 6, Reykjavík (1), Elísabet Kolbeinsdóttir, Sandeyri (1), Elísabet Magnúsdóttir, Sveinsstöðum (1), Elísabet Sigfúsdóttir, Staffelli (1), Elísabet Stefánsdóttir Kemp, Illugastöðum (3), Elísabet Þorsteinsdóttir, Indriðastöðum (4), Elísabjörg Jóhannsdóttir, Akueyri (8), Elise, Olsó (7 bréf + 1 kort), Ellingsen, Othar, Verslun O. Ellingsen h.f., Rvk. (5), Elsa Ágústsdóttir, Innstalandi (1), Elsa Guðjónsdóttir, Rvk. (3), Elsa Jensen, Edinborg (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn