Skráningarfærsla handrits

Lbs 5083 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Árni Björnsson, Hafnarstræti 79, Akureyri (1), Árni Daníelsson kaupm., Sjávarborg, Skarðshr., Skag. (2), Árni Þorbjörnsson, Varmahlíð (1), Árnína Einarsdóttir, Hringbraut 11, Húsavík (1), Árnína Erlendsdóttir, Norðfirði (8), Arnfríður Gunnlaugsdóttir, Sólheimum, Hallormsstað, S-Múl. (1), Árný Filippusdóttir skólastj., Hvergagerði (1), Arnþór Árnason frá Garði, Lundi, Öxarfirði (1), Arthur Guðmundsson, Akureyri (1), Ása Jóhannesdóttir, Vilvorda? Havebrugshøjskole (3), Ásbjörg Björnsdóttir, Austurgötu 11, Siglufirði (1), Ásgeir Guðmundsson, Æðey, N-Ís. (1), Ásgeir Magnússon, Birk. 6 B., Reykjavík (1), Ásgerður Arnfinnsdóttir, Stykkishólmi (1), Áslaug (1), Áslaug Ágústsdóttir, Lækjargötu 12 B, Reykjavík (1), Áslaug Gunnlaugsdóttir, Skarði, Gnúpverjahreppi (7), Áslaug Jensdóttir, Núpi, V-Ís. (2), Áslaug Sigurðardóttir, Vík (1), Áslaug Torfadóttir, Ljótsstöðum, S-Þing. (7), Ásrún Árnadóttir, Kálfaströnd, S-Þing. (6), Ásta Kristjánsdóttir, Hafnarfirði (1), Ásta Magnúsdóttir ríkisféhirðir, Reykjavík (1), Ásta Valdimarsdóttir, Kirkjubæjarklaustri, V-Skaft. (1), Ástríður Eggertsdóttir Víking, Vattarnesi, Fáskrúðsfirði (2), Ástríður Jakobsdóttir, Reykjavík (3), Ástríður Stefánsdóttir, Litla-Hvammi, Dyrhólahr., V-Skaft. (4), Ástríður Sörensen, Læsögade 16, Kaupm.h. (1), Atvinnu- og samgöngumálaráðun. / Páll Pálmason, Reykjavík (1), Auðbjörg Albertsdóttir, Hvítárbakka í Borgarfirði (1), Auðbjörg Guðmundsdóttir, Illugastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. (2), Auðbjörg Jónsdóttir, Skeiði, Selárdal (1), Auðbjörg Jónsdóttir, V-Skógtjörn, Álftanesi (1), Auður Jónsdóttir, Hornbrekkuvegi 10, Ólafsfirði (1), Baldvinsson, S., Billingham, Wash = Sæunn Hólm (7), Bárður Sigurðsson, Höfða (1), Beck, Richard próf., N-Dakóta (3), Benedikt Björnsson, Barkarstöðum (1), Benedikt Björnsson, Sandfellshaga, Öxarfirði (2), Benedikt Blöndal, Hallormsstað (1), Benedikt Frímann Magnússon kaupm., Grundarstíg 3, Reykjavík (2), Benjamín Kristjánsson, Syðra-Laugalandi (2), Bergens Husflidsforening / Magnus Aarö, Bergen (1), Bergens Kommune, Bergen (boðskort o.fl.), Bergljót Benediktsdóttir frá Auðnum, Garði, Aðaldal, S-Þing. (4), Bergljót Bjarnadóttir, Haukadal, Dýrafirði (1), Bergsveinn Skúlason, Skáleyjum (3), Bergþóra Kristjánsdóttir, Þingeyri (2), Bergþóra Magnúsdóttir, Halldórsstöðum (2), Bergþóra Sveinsdóttir frá Skammadal (1), Bertheau, Elisabeth, Dröbak (1), Birna Ólafsdóttir, Birnufelli, N-Múl. (1), Bjarnason, J. Magnús, rithöf., Elfros, Sask., Kan. (3), Bjarnarson, Sólveig, Man., Kan. (6), Bjarnfríður Einarsdóttir ljósm., Bjarkargötu 10, Reykjavík (1), Bjarni Bjarnason, Skáney (1), Bjarni Sigurðsson, Vigur (2), Bjarnrún Jensdóttir, Múla (8), Björg Björnsdóttir, Vigur (33), Björg Jónsdóttir, Keldhólum, S-Múl. (5), Björg Jónsdóttir, Þingeyri (1), Björg Kolka, Blönduósi (2), Björg Magnúsdóttir, Túngarði, Dalasýslu (4), Björg Sigurðardóttir, Seyðisfirði (2), Björgvin Vigfússon sýslumaður, Efra-Hvoli (1), Björn Ág. Björnsson, Hríshóli (3), Björn O. Björnsson, Bjarkalundi við Blesugróf (1), Björn A. Guðmundsson skólastj., Núpi, Dýrafirði (4), Björn Jónsson, Ísafirði (1), Björn Jónsson, Óðinsgötu 24, Reykjavík (1), Björn Oddsson, Hálsi í Fnjóskadal (4), Björn Sigfússon síðar Háskólabókavörður, Reykjavík (1), Björn Stefánsson pr., Auðkúlu (1), Björn Sveinbjörnsson, Reykjavík (1), Legen, ? Marie og Harald, Dróbak (1), Blindravinafélag Íslands, Reykjavík (1), Bogi Th. Melsted, Kaupmannahöfn (1), Brekkan, Estrid Falberg, Gautaborg (4), Broson?, Nils Hjalmar, Tärna, Svíþjóð (1), Brynhildur, Reykjavík (1), Búnaðarfélag Íslands / Jarðræktarráðuneytur (1), Búnaðarfélag Íslands / Steingrímur Steinþórsson (2), Burstagerðin, Reykjavík / Hróbj. Árnason (1), Christopherson, Gerda, Bradensburg, Sask. (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn