Skráningarfærsla handrits

Lbs 5082 4to

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Ábyrgð

Viðtakandi : Halldóra Bjarnadóttir

Athugasemd

Bréfritarar: Aagot Vilhjálmsson, Vopnafirði (11), Aðalbjörg Haraldsdóttir, Miðdal, Laugardalshr., Árn. (2), Aðalbjörg Jakobsdóttir, Eyrarbakka (1), Aðalbjörg Jóhannsdóttir, Sogni, Dalvík (1), Aðalbjörg Johnson, Hvoli, Aðaldal (2), Aðalbjörg Jónsdóttir, Mýri (1), Aðalbjörg Steinsdóttir, Akureyri (8), Aðalheiður Ólafsdóttir, Björgum, Skagahreppi, A-Hún. (12), Aðalheiður Runólfsdóttir, Gröf (1 + brot), Aðalheiður Sigurðardóttir, Löndum, Stöðvarfirði (1), Aðalheiður, Ártúni (1), Aðalsteinn Eiríksson, Reykjanesskóla (7), Aðalsteinn Halldórsson, Reykhúsum (2), Aðalsteinn Teitsson frá Víðidalstungu, Súðavík (2), Adda Gísladóttir, Mýrum, Mýrarhreppi, V-Ís. (1), Agnes Guðfinnsdóttir, Ytra-Skörðugili, Seyluhr., Skag. (5), Ágústa Einarsdóttir, Álfaskeiði 27, Hafnarfirði (2), Ágústa Jóhannesdóttir, Eyrarbakka (3), Ágústa Magnúsdóttir, Ingólfsstræti 8, Reykjavík (2), Álfheiður Einarsdóttir, Akureyri (1), Andrés Viðar Ágústsson (9 ára), Innstalandi, Skag. (1), Andrés Daníelsson agent, Blaine, Washington (1), Andrés Ólafsson, Brekku í Gufudalssveit, A-Barð. (1), Fridtjof Andresen, Moss (1), Anna (Söfteland) (1), Anna Ásmundsdóttir, Reykjavík (5), Anna Benediktsdóttir, Stóru-Ávík, Strandasýslu (1), Anna Björnsdóttir, Ísafirði (3), Anna Björnsdóttir vefnaðarkennari, Staðarfelli (1), Anna M. og Sigdór Brekkan, Neskaupsstað, Norðf. (2), Anna Einarsdóttir, Auðbrekku, Eyjafirði (2), Anna Friðriksdóttir, Gröf, Svarfaðardal (3), Anna Guðmundsdóttir, Nesi, Rangárvöllum (15), Anna S. Gunnarsdóttir, Egilsá (14), Anna G., Ægissíðu (1), Anna G. Helgadóttir, Bjargi, Borgarfirði eystra (3), Anna Hlöðversdóttir, Reyðará (13), Anna Ingvarsdóttir, Neskaupstað (8), Anna Jónsdóttir, Bergþórshvoli (4), Anna Jónsdóttir, Borgarfirði eystra (4), Anna (Kristjánsdóttir), Víðivöllum, S-Þing. (3), Anna Magnúsdóttir, Steinnesi (2), Anna Ólafsdóttir, Gunnhildargerði, N.-Múl. (3), Anna Sigfúsdóttir, Litla-Árskógssandi (1), Anna S. Sigurðardóttir, Guðlaugsvík (1), Anna Sigurðardóttir, Ljótsstöðum (2), Anna Sigurpálsdóttir, Fljóthlíðarskóla, Rangárvallas. (1), Anna Skarphéðinsdóttir, Króki, Kjós (16), Anna Stefánsdóttir, Bakkagerði, áður Akranesi (7), Anna Stephensen, Sólvöllum, Reykjavík (1 kort), Anna L. Tómasdóttir, Víkum, Skagahr., A-Hún. (2), Anna Þorleifsdóttir, Hólum (3), Anna Þorsteinsdóttir, Suðurgötu 39, Reykjavík (3), Antonía Kröyer, Stóra-Bakka, Tunguhr., N-Múl. (11), Árbjörg Ólafsdóttir, Húsagarði, Landi, Rangárvallas. (3), Arndís Ágústsdóttir, Innstalandi, Skarðshr., Skagaf. (3), Arndís Þorsteinsdóttir, Reykjavík (2), Arnfríður Sigurgeirsdóttir, Skútustöðum, S-Þing. (1), Arnheiður Jónsdóttir, Tjarnargötu 10 C, Reykjavík (16), Arnheiður Skaftadóttir, Akureyri (5).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn