Skráningarfærsla handrits

Lbs 5073 4to

Erkibiskupsvaldið ; Ísland, 1870-1939

Tungumál textans
danska

Innihald

1
Erkibiskupsvaldið
Efnisorð
2
Sigurður í Dal

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 77 blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari:

Indriði Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á seinni hluta 19. aldar eða fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng

Aðalgeir Kristjánsson afhenti 7. nóvember 1986 fyrir hönd Ingileifar Ólafsdóttur (ekkju Einars Viðar (Gunnarssonar, Indriðasonar)). Sjá einnig Lbs 974-975 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn