Skráningarfærsla handrits

Lbs 5064 4to

Leikrit ; Ísland, 1850-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Leikrit
Titill í handriti

Nýársnótt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
83 blöð, (254 mm x 203 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland eftir miðja 19. öld eða í upphafi þeirrar 20.
Ferill

Aðalgeir Kristjánsson afhenti 7. nóvember 1986 fyrir hönd Ingileifar Ólafsdóttur. (Ekkju Einars Viðar (Gunnarssonar, Indriðasonar)). Sjá einnig Lbs 974-975 fol..

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Leikrit

Lýsigögn