Skráningarfærsla handrits

Lbs 5048 4to

Samtíningur Inga Bjarnasonar ; Ísland, 1680-1955

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Samtíningur
Athugasemd

Ýmis gögn frá Inga Bjarnasyni efnafræðingi (syni Þorleifs H. Bjarnasonar, yfirkennara), m.a. bréf frá Grími Thomsen til séra Ásmundar Jónssonar í Odda

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1680-1955.
Ferill

Lúðvík Kristjánsson afhenti 25. júlí 1988. „Gamla bréfið frá í sumar er komið til mín frá Herdísi Thorarensen í Stykkishólmi“, sagði L. Kr.13.12.88.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn