Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5041 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sendibréf; Ísland, 1861-1889.

Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1. nóvember 1828 
Dáinn
10. nóvember 1882 
Starf
Bóndi; Læknir (með takmarkað lækningarleyfi, hafði svokallað veniam practicandi leyfi) 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þór Magnússon 
Fæddur
18. nóvember 1937 
Starf
Þjóðminjavörður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi Jón Guðmundsson

Aths.

Flest varðar lækningar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1861-1889.
Ferill

Þór Magnússon þjóðminjavörður afhenti 22. janúar 1987.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 1. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »