Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5020 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfasafn Skúla og Theodóru Thoroddsen; Ísland, 1875-1916

Nafn
Skúli Thoroddsen 
Fæddur
6. janúar 1859 
Dáinn
21. maí 1916 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Theodóra Friðrika Guðmundsdóttir Thoroddsen 
Fædd
1. júlí 1863 
Dáin
23. febrúar 1957 
Starf
Skáldkona 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Thoroddsen 
Fæddur
24. júlí 1902 
Dáinn
29. júlí 1983 
Starf
Verkfræðingur; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Aths.

Bréfritarar: Á. M. Árnason, Hóli (1), Á., Sigurðsson, Skáladal (1), Andrés H. Grímólfsson, Daverðarnesi (1), Árni Sigurðsson, Skáladal (1), Árni Steinsson, Brúnsvík (1), Ásgrímur Jónatansson, Sandeyri (2), Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson skáld, Reykjavík (2), Benedikt Sveinsson sýslumaður, Héðinshöfða (4), Berner, H. E. bankastjóri, Kristiania (1), Bjarni H. Kristjánsson, Ísafirði (7 + kvittun), Björn Bjarnason frá Viðfirði (1), Björn Jónsson ritstjóri og ráðherra, Reykjavík (6 + visitkort), Björn Líndal barnakennari á Bessastöðum (1), Brynjólfur Þórarinsson, Brekku (1), Bæring Bæringsson, Furufirði (1), Böðvar Bjarnason, Rafnseyri (1), Dybal, Anders, Kaupmannahöfn (1), Einar S. Borgfjörð, Búðum við Fáskrúðsfjörð (1), Einar Hjörleifsson, Reykjavík og Akureyri (2), Einar Jochumsson, Tindum í Geiradal (1 og 2 bl. m/kveðskap), síra Einar Vernharðsson, Hesteyri (1), síra Einar Þórðarson, Desjamýri (1), Ellefsen, Hans, Önundarfirði (1), Eyjólfur Hansson, Stafni í Svartárdal, Hún. (1), Eyjólfur Jónsson, Seyðisfirði (1), Finnbogi Gunnarsson, Skálavík innri, N-Ís. (1), Friðrik Bjarnason, Mýrum (1), Gísli Hjálmarsson, Mölum (1), Gísli Ísleifsson sýslumaður (1), Gísli Jónsson, Bolungarvík (1), Gísli Oddsson, Lækjarósi, Mýrahr., V-Ís. (1), Gísli Steindórsson, Snæfjöllum (1), Grímur Gíslason, bóndi á Óseyrarnesi í Árnessýslu (1), Guðbjartur Guðmundsson, Hesteyri (1), Guðbrandur Einarsson, Sæbóli í Aðalvík (1), Guðlaugur Daðason á Heinabergi (1), Guðlaugur Guðmundsson bæjarfógeti á Akureyri (1), Guðlaugur Guðmundsson, Hvalgröfum (1), Guðmundur Björnsson landlæknir (2), Guðmundur A. Eiríksson, Þorfinnsstöðum, Önundarfirði (1), Guðmundur Erlendsson, Mjóadal (1), Guðmundur H. Finnbjarnarson, Sæbóli, Aðalvík (2), Guðmundur Oddsson, Hafrafelli við Ísafjörð (5), Guðríður Einarsdóttir, Horni í Mosdal (1), Guðríður Kristjánsdóttir, Bæ í Súgandafirði (1), Guðrún Rósinkarsdóttir, Sandeyri, Snæfjallaströnd (5), Gunnar Halldórsson, Skálavík innri, N-Ís. (1), síra Hafsteinn Pétursson, þá í Kaupmannahöfn (1), Halldór Bernharðsson (1), síra Halldór Bjarnarson, Presthólum (2), Halldór Bjarnason sýslumaður í Barðastr.sýslu, Vatneyri (1), Halldór Gunnarsson, Skálavík innri, N-Ís. (3), Halldór Jónsson, Rauðamýri (1), Halldóra Eyjólfsdóttir Jónsson (kona Odds Jónssonar læknis) (1), Hallgrímur Hallgrímsson hreppstj. og oddviti Öngulsst.hr., Rifkelsstöðum (1), sr. Hallgrímur Thorlacius, Glaumbæ (1), Hallur Kristjánsson, Ytra-Leiti (1), Hannes S. Blöndal bankaritari, skáld, Hjörsey (2), Hannes Hafstein skáld og ráðherra (1), Hannes Þorsteinsson ristjóri og þjóðskjalavörður, Rvk. (1), sr. Helgi Árnason, Ólafsvík (10), Hólmgeir Jensson, Vöðlum (3), Indriði Gíslason, Hvoli (1), Íslands suðuramt og vesturamt, Reykjavík / Kristján Jónsson háyfirdómari (4), Jakob Gunnlaugsson, Kaupmannahöfn (1), Jakobína Jónsdóttir, Oddeyri (6), sr. Janus Jónsson, Holti (1), Jens G. Jónsson, Arnardal (1), sr. Jens Pálsson, Útskálum og Görðum (6), Jóhann Sigurðsson, Seyðisfirði (1), Jóhannes Hannesson, Botni (2), Johansen, Rolf kaupm. Seyðisfirði (1), Jón Árnason, Folafæti (1), Jón E. Eldon, Winnipeg, Manitoba (1), Jón Guðmundsson, p. t. Sólbakka (1), Jón Hálfdanarson, Hnífsdal (1), Jón Halldórsson, Kirkjubóli (1), Jón P. Hall, Starmýri pr. Djúpavog (1), Jón Jensson yfirdómari, Reykjavík (1), Jón Jónasson, Búðardal (1), Jón Jónsson, Hvanná (1), Jón Jónsson, Ísafirði (2), Jón Jónsson frá Múla, p. t. Newcastle-on-Thyne (1), Jón Jónsson frá Sleðbrjót (1), Jón Kjærnested, Winnipeg (3), sr. Jón Ó. Magnússon, Ríp í Hegranesi, Skag. (1), Jón Pálsson deildarstjóri, Miðhúsum (1), Jón Stefánsson, Rútsstöðum (1), Jón Valdason, Steinum undir Eyjafjöllum (1), Jón Vídalín stórkaupm., Kaupmannahöfn (4), sr. Kjartan Einarsson, Holti undir Eyjafjöllum (2), Kristján Albertsson, Suðureyri (2), Kristján Jónsson, Hælavík (1), Kristján Jónsson háyfirdómari, Reykjavík (11), Kristján Kristjánsson hreppstjóri, Þúfum (1), Magnús Ásgeirsson læknir, Þingeyri (1), sr. Magnús Helgason, Torfastöðum, síðar kennaraskólastjóri (2), Magnús Hj. Magnússon, Úlfsá og Ísafirði (2), Magnús Ólafsson versl.stj., Ísafirði (2), Magnús Sigurðsson kaupm., Grund (1), Magnús Stephensen landshöfðingi, Reykjavík (1), Magnús Torfason sýslumaður, alþm., þá í Árbæ í Holtum (1), Marís M. Gilsfjörð, p. t. Bolungarvík (1), Matthías Jochumsson skáld og prestur, Akureyri (8 + kvittun), Matthías Ólafsson alþm., Haukadal, Dýrafirði (1), Matthías Þórðarson skipstjóri, Hlaðsbóli, Arnarfirði (1), Nielsen, Sophus, Ísafirði (1), Oddur Björnsson bóksali, Akureyri (1), Oddur Jónsson læknir, Þingeyri (2), Ólafía Jóhannsdóttir rithöfundur, Reykjavík (1), Ólafur Davíðsson fræðimaður, Hofi í Hörgárdal (1), Ólafur Eggertsson, Valshamri, Geiradalshreppi (1), Ólafur Halldórsson skrifst.stjóri í Kaupmannahöfn (brot úr bréfi), sr. Ólafur Ólafsson, Lundi, prófastur í Dalasýslu (1), Páll Einarsson, síðar hæstaréttardómari, Reykjavík (4 bréfasneplar), Páll Jóakimsson, p. t. Húsavík (1), Páll Jónsson, Kirkjubóli, Eyrarhreppi, N-Ís. (1), sr. Páll Ólafsson (1850-1928), Prestsbakka (1), Páll Rósenkranzson, Kirkjubóli, Korpudal, Ön. (1), Páll Sívertsen pr., Stað í Aðalvík (2), Páll Torfason, framkv.stjóri (1858-1940), Flateyri (1), Pétur Oddsson í Tröð (3), Pétur Jónsson, Gautlöndum (2), Pétur J. Thorsteinsson kaupm., Bíldudal (3), sr. Richard Torfason, Rafnseyri (1), Runólfur Bjarnason, Hafrafelli (2), Sigfús Bergmann, Gardar, North Dakota (4), S. Kr. Jónsdóttir, Hólum (1), Samson Eyjólfsson, Ísafirði (5), Sigfús Eymundsson bóksali, Reykjavík (1), Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, Höfða (60 bréf + 2 handrit með kveðskap), Signý Bergsdóttir, Litlu-Gröf (1), Sigtryggur Jónasson, Winnipeg, Manitoba (1), Sigurður Bjarnason smiður, Árnesi og Hlíðarkoti (2), Sigurður Gíslason o.fl., Látrum (Guðmundur Sigurðsson og Hannes Sigurðsson) (1), Sigurður Guðmundsson, Garði við Mývatn (1), sr. Sigurður Gunnarsson, Stykkishólmi (2), Sigurður Kristjánsson bóksali, Reykjavík (2), Sigurður Ólafsson sýslumaður, Hjálmholti (1), Sigurður Pálmason, Keevatin, Ontario, Kan. (1), Sigurður Stefánsson prestur í Vigur (53), Sigurður Sverrisson (Eiríksson) sýslumaður, Bæ (3), Sigurður Thoroddsen (Jónsson), verkfræðingur, Reykjavík (6), Skapti Jósepsson, Seyðisfirði (1), Skúli Sívertsen, Reykjavík (2), Sveinbjörn Magnússon, Hvilft (1), Sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu / Klemens Jónsson (1), Trausti Vigfússon, Icelandic River P. O., Manitoba (1), dr. Valtýr Guðmundsson prófessor, Kaupmannahöfn (27), Vigfús Pétursson, Gullberastöðum (1), Ward, Pike fiskkaupm. (1), Wendel, F. R., Dýrafirði (3), sr. Þórður Ólafsson, Gerðhömrum (2), Þórður Thoroddsen læknir, Keflavík og Reykjavík (4), Þórey Pálsdóttir, Reykjavík (2), Þórhallur Bjarnarson biskup, Reykjavík (1), Þorvaldur Jónsson læknir, Ísafirði (1), Þorvaldur Thoroddsen náttúrufræðingur, Kaupmannahöfn (9 + 2 brot).

Einnig bréf frá Birni Jónssyni ritstjóra og ráðherra til sr. Sigurðar Stefánssonar í Vigur (1), frá Jóni Bjarnasyni, Uppsölum til J. K. Arngrímssonar smiðs á Ísafirði (1), frá J(óni?) Einarssyni, Valdasteinsstöðum til Ásmundar Torfasonar (1) og frá Skúla sýslumanni til Björns Jónssonar ritstjóra (afrit af br.), Viggo L. B. Hörup ráðherra o .fl., Kaupm.h. (uppkast að bréfi), Jóns Vídalíns stórkaupm. í Kaupm.h. (2 eftirrit), bróður síns Sigurðar Thoroddsens verkfræðings (40), Valtýs Guðmundssonar prófessors í Kaupmannahöfn (afrit af br.), rektors Reykjavíkurskóla (1, umsókn um skólavist til handa Jóni syni hans).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á seinni hluta 19. aldar og í upphafi 20. aldar.
Aðföng

Lbs 5019-5030 4to. Sigurður Thoroddsen afhenti 13. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

« »