Skráningarfærsla handrits

Lbs 5015 4to

Bréfasafn Sigríðar Eiríksdóttur ; Ísland, 1850-1916

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn
Ábyrgð
Athugasemd

Bréfritarar: Guðrún Jónsdóttir Briem (dóttir hennar, 3) í Reykjavík, Jóhanna Valgerður Gunnarsdóttir (tengdadóttur hennar, 3) á Bægisá, Sigríður Theódórsdóttir (sonardóttir hennar, 2), Vilborg Jónsdóttir (dóttir hennar, 3) á Stað í Hrútafirði, og Þóra Jónsdóttir (dóttir hennar, 7) á Auðkúlu.

Hér eru ennfremur bréf frá Þóru Jónsdóttur til Vilborgar, systur sinnar (6), frá Guðrúnu Jónsdóttur Briem til Sigríðar Brynjólfsdóttur í Skildinganesi, systurdóttur sinnar (1), frá séra Theodóri Jónssyni á Bægisá, bróður þeirra, til Eggerts Briems, mágs síns og frænda, hæstaréttardómara (1) og Jóhönnu Gunnarsdóttur, konu hans til Vilborgar Jónsdóttur, mágkonu sinnar (1), frá Júlíönu Stefánsdóttur, vinnukonu hjá Eggert og Guðrúnu, til Sigríðar Brynjólfsdóttur (1) og Elínu Gísladóttur í Meðalfelli í Kjós til Guðnýjar Jónsdóttur, konu Brynjólfs í Skildinganesi, dóttur Sigríðar Eiríksdóttur (1), frá Þóru Jónsdóttur til Eggerts Briem hæstaréttardómara (tengdasonar Sigríðar, 1) frá bróður hans, séra Vilhjálmi Briem á Staðarstað á Snæfellsnesi; ennfremur ógreindur tíningur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á seinni hluta 19. aldar og í upphafi 20. aldar.
Aðföng

Gjöf 15. apríl 1982 frá dóttursyni Sigríðar, séra Gísla Brynjólfssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bréfasafn

Lýsigögn