Skráningarfærsla handrits

Lbs 5000 4to

Samtíningur ; Ísland, 1850-1938

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dýrasögur og draumar
Athugasemd

Að mestu með hendi Eyjólfs S. Guðmundssonar.

Efnisorð
2
Kveðskapartíningur
Athugasemd

Kveðskapartíningur, ritaður af ýmsum. Nafngreindir höfundar: Björn Kristjánsson, Erlendur Johnson, Guðbjörg Pálsdóttir, Guðmundur Magnússon, Guðrún Þórðardóttir, Jón Gunnarsson, Jón Ólafsson, Jón Runólfsson, Júlíana Jónsdóttir (eftir lausum blöðum frá Halldóru Dalmann), Kristján Jóhannesson á Saurum, Kristján Jónsson, Matthías Jochumsson, Ólafur Björnsson, Páll Jónsson, S.J. Magnússon, S.J. Scheving, Saura-Gísli, Sveinn Eiríksson, Steingrímur Carper, Sturla Björnsson, T.M. Borgfjörd, Tryggvi Pálsson, W.P., Þ. A. Kjerúlf, Þorsteinn Ásmundsson og Þorsteinn Erlingsson Hér er einnig að finna það sem kallað er Þulan um Jón mannorðsþjóf, og á þann brag með réttu Mrs. Margrjet Gottskálksdóttir, Winnipeg; sem og bréf frá Jóni Kr. Einarssyni í Hallson, þar sem á eftir nafni bréfritara hefur verið rituð gáta með annarri hendi og í bundnu máli og nafnið Wilborg Guðbrandsdóttir.

3
Eins og vér hugsum, þannig verðum vé, hugleiðingr
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Eyjólfur Sigurjón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng

Lbs 4995-5001 4to. Afhent 11. júlí 1974 af dr. Richard Beck prófessor. - Samanber Lbs 963-964 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn