Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4991 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævisaga Alberts Jónssonar; Ísland, 1938

Nafn
Albert Jónsson 
Fæddur
11. júní 1857 
Dáinn
7. nóvember 1946 
Starf
Bóndi; Smiður; Sútari 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Finnbogason 
Fæddur
6. júní 1873 
Dáinn
17. júlí 1944 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
librarian; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1
Ævisaga Alberts Jónssonar frá Stóruvöllum í Bárðardal
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Sex hefti. 28 + 42 + 24 + 32 + 28 blaðsíður + 12 laus blöð (210 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Albert Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1938.
Aðföng

Sent Guðmundi Finnbogasyni landsbókaverði með bréfi dags. 21. febrúar 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 16. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

« »