Skráningarfærsla handrits

Lbs 4977 4to

Um verkfærin ; Ísland, 1880-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Um verkfærin
Titill í handriti

Um verkfærin og brúkun þeirra

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
72 blaðsíður (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Aðföng

Lbs 4972-4978 4to. Afhent 28. júlí 1982 og 3. ágúst 1982 og 27. júlí 1984 af Lárusi Scheving Ólafssyni, nema Lbs 4973 4to, sem er keypt 17. ágúst 1982 af Hertu A. Dollison. Lárus kvaðst hafa fengið handritin í bókaskiptum frá Vestur-Íslendingum, meðal annars Davíð Björnssyni í Winnipeg. Handritin eru yfirleitt merkt með nafni hans.

Sbr. Lbs 4381-4390 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Um verkfærin

Lýsigögn