Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4971 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ljóðmæli o.fl.; Ísland, 1850-1950

Nafn
Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 
Fæddur
22. ágúst 1859 
Starf
Búfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Jónsson 
Fæddur
12. júlí 1893 
Dáinn
29. janúar 1981 
Starf
Trésmiður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Jónsson 
Fæddur
1887 
Dáinn
1978 
Starf
Bóksali 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1
Ljóðmæli
2
Ýmislegt efni
Aths.

Ýmislegt efni: "Íslendingadags-málið" 1897; þýðing á grein úr "The Detroit Free Press" um Vínland (brot). Sitthvað er varðar efni og þrætur í vestur-íslensku blöðunum um 1890. Dönsk málfræði rituð eftir Jósef J. Björnsson skólastjóra á Hólum, 1883. Stíll um hagfræði, sem Ásgeir samdi fyrir próf í Hólaskóla sama ár.

3
Eftirrit bréfa frá Ásgeiri
Aths.

Eftirrit bréfa frá Ásgeiri til Ásgeirs F. Thorsteinssonar (systursonar hans) í Garðar, N-Dakóta (1), Baldvins L. Baldvinssonar ritstjóra í Winnipeg (3), J. M. Johnson (íslensks) í Calgary (1), Jakobs Líndal (bróður hans) í Mountain, N-Dakóta (1), Jóns Ólafssonar ritstjóra í Winnipeg (1), Jóns Stefánssonar í Winnipeg (1), Jósefs Jónatanssonar í Miðhópi í Víðidal, V-Hún (1), Sigurðar E. Sverrissonar sýslumanns í Strandasýslu (1), Stephans G. Stephanssonar skálds (1), Sveins Björnssonar í Seattle (1) og "Busines Manager" í Heimskringlu í Winnipeg (1).

Hér er einnig afrit af bréfum frá Jósafat Jónatanssyni (bróður Ásgeirs, í Reykjavík) til Jakobs Líndal (bróður síns) í Mountain, N-Dakóta (1) og frá Jónasi A. Sigurðssyni presti og skáldi í Vesturheimi til óþekkts viðtakanda.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Marvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng

Gjöf 1953 frá Ásmundi Jónssyni trésmíðameistara í Reykjavík. Afhent af Snæbirni Jónssyni bóksala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

« »