Skráningarfærsla handrits

Lbs 4967 4to

Yfirdómarinn ; Ísland, 1850-1883

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Yfirdómarinn
Titill í handriti

Yfirdómarinn. Leikur í fimm sýningum eftir Tómas Jónasson.

Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blaðsíður (204 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Tómas Jónasson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Lbs 4967-4968 eru komin í hendur Ólafs frá systur hans, Sigrúnu leikkonu, sem fékk þau frá Helgu móður sinni, sem mun hafa fengið þau frá Björgu móður sinni og ekkju Tómasar. Handritin eru úr dánarbúi áðurnefndar Sigrúnar og afhent að hennar ósk.

Aðföng

Lbs 4967-4969 4to. Afhent 28. júní 1982 af Ólafi Magnússyni verslunarmanni í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Yfirdómarinn

Lýsigögn