Skráningarfærsla handrits

Lbs 4964 4to

Lækningabók ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók
Athugasemd

Óheil.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 heil blöð (193 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill
Samkvæmt gefendum mun bókin vera runnin frá Þorbjörgu Hjaltadóttur, ráðskonu Ingimundar Guðmundssonar á Hellu, en hann var fósturfaðir Jörundar Gestssonar á Hellu, föður Magnúsar, sem gaf handritið. Nafn Ingimundar er á blaði 27r.
Aðföng

Gjöf 13. maí 1982 frá hjónunum Magnúsi G. Jörundssyni og Árnýju Rósmundsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn