Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4964 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lækningabók; Ísland, 1800-1899

Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1. nóvember 1828 
Dáinn
10. nóvember 1882 
Starf
Bóndi; Læknir (með takmarkað lækningarleyfi, hafði svokallað veniam practicandi leyfi) 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbjörg Hjaltadóttir 
Fædd
6. júlí 1855 
Dáin
19. mars 1956 
Starf
Vinnukona; Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingimundur Guðmundsson 
Fæddur
14. október 1860 
Dáinn
5. febrúar 1941 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jörundur Gestsson 
Fæddur
13. maí 1900 
Dáinn
29. september 1989 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1. október 1731 
Dáinn
29. október 1766 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árný Rósmundsdóttir 
Fædd
20. maí 1916 
Dáin
29. júlí 1995 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Lækningabók
Aths.

Óheil.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 heil blöð (193 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill
Samkvæmt gefendum mun bókin vera runnin frá Þorbjörgu Hjaltadóttur, ráðskonu Ingimundar Guðmundssonar á Hellu, en hann var fósturfaðir Jörundar Gestssonar á Hellu, föður Magnúsar, sem gaf handritið. Nafn Ingimundar er á blaði 27r.
Aðföng

Gjöf 13. maí 1982 frá hjónunum Magnúsi G. Jörundssyni og Árnýju Rósmundsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

« »