Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4961 4to

Skoða myndir

Huldar saga hinnar miklu; Ísland, 1900

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
19. október 1835 
Dáinn
17. maí 1922 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tjaldanes 
Sókn
Saurbæjarhreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Egilsson 
Starf
Fornbókasali 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sjöfn Kristjánsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(2r-286v)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

„Huldarsaga“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 288 + i blöð (194 mm x 154 mm). Auð blöð: 1 og 288.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 2-572 (2v-287v).

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Tjaldanesi 1900
Aðföng

Guðmundur Egilsson fornbókasali seldi, 26. júní 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði, 1. mars 2010.
« »