Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4842 4to

Sögubók ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-63r)
Árna saga biskups
Titill í handriti

Saga Árna biskups Þorlákssonar

2 (63r-64v)
Tímatal yfir tilburði í Sturlunga sögu og Árna biskups sögu
Titill í handriti

Tímatal yfir merkilegustu tilburði hvörra getið er í Sturlunga sögu og Árna biskups sögu

Skrifaraklausa

Skrifuð af Sk. Th. Sívertsen Hrappsey (64r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 64 + i blað (229 mm x 179 mm)
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-128 (1r-64v)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sk[úli] Th. [Þorvaldsson] Sívertsen í Hrappsey

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]
Aðföng
Ólafur Jónsson læknir gaf 23. október 1978

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 5. nóvember 2009Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 7. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn