Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4837 4to

Sögubók ; Ísland, 1878-1879

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-15r)
Bósa saga
2 (15r-31r)
Sörla saga sterka
3 (31v-51v)
Ásmundar saga víkings
4 (51v-98v)
Sigurðar saga þögla
Efnisorð
5 (98v-119r)
Þorsteins saga Víkingssonar
6 (119r-142v)
Parmes saga loðinbjarnar
Efnisorð
7 (142v-170v)
Sagan af Sigurði snarfara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 170 blöð (202 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Guðmundur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1878-1879.
Ferill

Á skjólblaði segir að Jón Guðmundsson á Ölverskrossi í Kolbeinsstaðahreppi (faðir gefanda) hafi átt bókina, og enn fremur eru þar rituð eftirtalin nöfn: Ágúst Þórarinsson, Árni Þórarinsson, Geir Ásmundsson á Hrútabrekkum, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Sigurðsson á Ölverskrossi, Ingólfur Jónsson, Pétur Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Þorsteinsson og á blaði 116r Sigurður Þórarinsson.

Aðföng

Gjöf 1. september 1978 frá Guðlaugi Jónssyni fyrrverandi lögregluþjóni í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. október 2019 ; Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 141-142.
Lýsigögn
×

Lýsigögn