Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4837 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1878-1879

Nafn
Guðmundur Jónsson 
Fæddur
13. nóvember 1826 
Dáinn
25. ágúst 1896 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
23. júní 1855 
Dáinn
23. júní 1901 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ágúst Þórarinsson 
Fæddur
13. september 1864 
Dáinn
27. mars 1947 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þórarinsson 
Fæddur
20. janúar 1860 
Dáinn
3. febrúar 1948 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Ásmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingólfur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Pétursson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Þorsteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Þórarinsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaugur Jónsson 
Fæddur
31. mars 1895 
Dáinn
3. desember 1981 
Starf
Lögregluþjónn; Rithöfundur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-15r)
Bósa sagaHerrauðar saga og Bósa
2(15r-31r)
Sörla saga sterka
3(31v-51v)
Ásmundar saga víkings
4(51v-98v)
Sigurðar saga þögla
Efnisorð
5(98v-119r)
Þorsteins saga Víkingssonar
6(119r-142v)
Parmes saga loðinbjarnar
Efnisorð
7(142v-170v)
Sagan af Sigurði snarfara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 170 blöð (202 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Guðmundur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1878-1879.
Ferill

Á skjólblaði segir að Jón Guðmundsson á Ölverskrossi í Kolbeinsstaðahreppi (faðir gefanda) hafi átt bókina, og enn fremur eru þar rituð eftirtalin nöfn: Ágúst Þórarinsson, Árni Þórarinsson, Geir Ásmundsson á Hrútabrekkum, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Sigurðsson á Ölverskrossi, Ingólfur Jónsson, Pétur Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Þorsteinsson og á blaði 116r Sigurður Þórarinsson.

Aðföng

Gjöf 1. september 1978 frá Guðlaugi Jónssyni fyrrverandi lögregluþjóni í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. október 2019 ; Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 141-142.
« »