Skráningarfærsla handrits

Lbs 4815 4to

Rímnabók ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Titill í handriti

Rímur af Agnari Hróarssyni

Upphaf

Hér skal brjóta Biblinds raun / Beslu æsir glóða / og heim flytja öl þaðan / alda sonum bjóða ...

Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð
2
Eylandsrímur
Titill í handriti

Rímur af Nýja Englands byggingu

Upphaf

Vindólfs ferjan vildi á skrið / víkja máls af sandi / farminn tals um fræða mið / flytja af heyrnarlandi ...

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Rímur af Otúel

Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm ...

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Olgeiri danska
Titill í handriti

Rímur af Olgeiri Danska ortar af Guðmundi Bergþórssyni Anno 1680.

Upphaf

Snekkja Þundar snör til fars / snúi róms úr landi ...

Athugasemd

60 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Þorsteini Austfirðingi
Titill í handriti

Eitt ævintýri um einn Íslending

Upphaf

Jörmungrunda hvíta hrafn / heyrði ég gala ...

Athugasemd

127 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
276 blöð ( 172 mm x 152 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari ótilgreindur.

Band

Skinnand.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar.
Ferill

Nöfn: Sólveig Pálsdóttir, S. Jónsson, Pétur (276v). Jón Einarsson (síðara spjaldblað).

Á blaði 1r (sem virðist með yngri hendi en handritið sjálft) stendur, að Pétur Einarsson á Ey í Borgarfirði eigi bókina 12. apríl 1827.

Blöð 162-165 eru úr umslögum merktum séra Snorra Björnssyni á Húsafelli.

Aðföng

Lbs 4815-4816 4to, keypt 15. júní 1977 í fornbókaversluninni Klausturhólum, en þangað komið frá Damms Antikvarat í Osló.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 26. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 136.

Lýsigögn
×

Lýsigögn