Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4665 4to

Sögubók ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-76v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Eyrbyggja eður Þórnesinga saga

Athugasemd

Óheil

2 (78r-140v)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Sagan af þeim Helga og Grími Droplaugarsonum

Athugasemd

Óheil

3 (141r-148v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Upphaf

…óþakklátur og stirður um það sem við bar og eitt sinn er hann átti um það að ræða kvað Þórður vísu: …

Niðurlag

… Björn svaf af um nóttina, en um morguninn stóð hann upp, og fór þegar með…

Athugasemd

  • Brot, upphaf og niðurlag vantar.
  • Neðsti hluti blaðs 142r og öll versósíða þess auð til að tákna eyðu í texta. Ekki verður fyllt upp í hana með neinu handriti sem nú er til. Sjá Íslenzk fornrit III, Rv 1938, bls. 151, nmgr. 1.

4 (149r-171v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Sagan af Brodd-Helga eður Vopnfirðinga saga

5 (172r-186v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Svarfdæla saga

Skrifaraklausa

Hér vantar í (173r)

Athugasemd

Brot

6 (187r-204v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagan af Án bogsveigir

7 (205r-206r)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Ævintýr af Þorsteini forvitna skrifað eftir gömlu exemplari

8 (206v-206v)
Skylmingameistari og lærisveinn hans
Titill í handriti

Ein historía

Athugasemd

Dæmisaga um skylmingameistara og lærisvein hans

Efnisorð
9 (207r-249v)
Rímur af Þórði hreðu
Upphaf

…V. Ríma Þórðar hreðu…

Niðurlag

… Svo skal enda sagðan þátt, saminn í ljóð á vetri, undan…

Athugasemd

  • Óheilar, vantar framan af og niðurlag
  • 15 rímur, 11 í handritinu
  • Enda nálægt lokum 15. rímu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
249 blöð (199 mm x 156 mm). Auð blöð: 77r, 142v
Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 7-8, 100-101, 140-141, 148-149, 172-173, 180-181 og 206-207 og á eftir blaði 249
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Skreytingar

Litskreyttur titill, litur rauður: 1r, 149r

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður: 78r, 172r, 187r

Litað kaflaupphaf, litur rauður: 161r-v, 162v

Lituð kaflafyrirsögn, litur rauður: 172v

Litaður skrautstafur, litur rauður: 149r

Víða litskreyttir upphafsstafir, litur rauður

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Með handritinu liggur blað úr bandi. Á rektósíðu er m.a.: Sér[a] Jón Jónsson á Grenjaðarstað á þessa bók með réttu. Það skrifar Guðni Guðmundsson.

    Á versósíðu er fangamark: G.Gs.

  • Á blaði 77v: B.Hs.

Band

Skinnband, þrykkt með tréspjöldum. Spjöldin liggja laus með og á þeim eru leifar af kjölböndum

Með handritinu liggur blað úr bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Ferill

Eigandi handrits: Síra Jón Jónsson á Grenjaðarstað (blað úr bandi)

Aðföng

Finnur Sigmundsson fyrrum landsbókavörður, afhenti, 11. febrúar 1975

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 29. október 2009Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 23. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Myndir af handritinu
57 spjaldfilma pos 16 mm ; spóla neg 16 mm Sögubók (Ekki í spjaldskrá)
Lýsigögn
×

Lýsigögn