Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4661 4to

Fornsögur Norðurlanda ; Ísland, 1827

Titilsíða

Elstu flestar fornsögur Norðurlanda

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Haki og Hagbarður
Athugasemd

Niðurlag

2
Helgi Haddingjaskati
3
Fornkonungar
Athugasemd

Forfeður Völsunga, Buðlunga, Gjúkunga og annarra, er við þeirra sögu koma.

4
Völsunga saga
5
Buðlungar
6
Gjúkungar
7
Ragnar loðbrók og synir hans
8
Brávallabardagi
9
Völundur smiður
10
Hálfs saga og Hálfsrekka
11
Nornagestur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
111 blöð (198 mm x 157 mm).
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1827.
Ferill

Keypt 30. desember 1974 af Jóni L. Þórðarsyni forstjóra í Reykjavík, um hendur Eiríks Hreins Finnbogasonar borgarbókavarðar.

Gísli Konráðsson hefur gefið Brandi Árnasyni handritið 21. maí 1851.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir skráði fyrir myndatöku24. október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn